Að lágmarki fjórir Íslendingar á vellinum hverju sinni í körfuboltanum næsta vetur Sindri Sverrisson skrifar 27. apríl 2022 11:35 Nýjar reglur setja skorður á fjölda erlendra leikmanna í Subway-deildunum frá og með næstu leiktíð. vísir/bára Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur, í samræmi við óskir félaganna í Subway-deildunum, samþykkt nýjar reglur um hlutgengi erlendra leikmanna. Reglurnar taka gildi fyrir næstu leiktíð. Karfan.is greindi frá þessu og Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, staðfesti þetta við Vísi í dag. Nýju regluna mætti kalla 3+2 reglu en samkvæmt henni skulu að minnsta kosti tveir íslenskir leikmenn vera inni á vellinum í hvoru liði, hverju sinni. Einn leikmaður frá landi utan ESB má vera inni á vellinum hverju sinni en allt að þrír leikmenn frá löndum innan ESB. Þó geta eins og fyrr segir ekki verið fleiri en þrír erlendir leikmenn inni á vellinum, í hvoru liði, hverju sinni. Þá mun áfram gilda sú regla að leikmenn sem búið hafa á landinu í þrjú ár geta áfram talist sem íslenskir leikmenn. Sömu reglur munu gilda í bikarkeppni KKÍ. Stjórn KKÍ samþykkti nýju reglurnar á fundi sínum í gær og eru þær í samræmi við ósk mikils meirihluta félaganna í Subway-deildunum. Stjórnin hafði skipað þriggja manna vinnunefnd í febrúar til að fara yfir þessi mál og 23. mars fékk sú nefnd í hendurnar tillögu frá ellefu af fjórtán liðum sem eiga fulltrúa í Subway-deildunum í vetur. Árið 2018 var numin úr gildi 4+1 reglan sem verið hafði á Íslandi, þar sem liðum var aðeins heimilt að nota einn erlendan leikmann hverju sinni, en reglan var talin brot á EES-samningnum. Hannes segir hins vegar ekkert að óttast varðandi það hvort að eins fari varðandi nýju reglurnar: „Ég óttast það á engan hátt. Þetta eru reglur sem eru sambærilegar reglum á hinum Norðurlöndunum. Þau eru öll með svona reglur og það getur ekki verið að það sé ólöglegt á Íslandi. Við höfum haft þetta mjög opið síðustu árin en flest lönd í Evrópu hafa sett sér strangar reglur,“ sagði Hannes. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Sjá meira
Karfan.is greindi frá þessu og Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, staðfesti þetta við Vísi í dag. Nýju regluna mætti kalla 3+2 reglu en samkvæmt henni skulu að minnsta kosti tveir íslenskir leikmenn vera inni á vellinum í hvoru liði, hverju sinni. Einn leikmaður frá landi utan ESB má vera inni á vellinum hverju sinni en allt að þrír leikmenn frá löndum innan ESB. Þó geta eins og fyrr segir ekki verið fleiri en þrír erlendir leikmenn inni á vellinum, í hvoru liði, hverju sinni. Þá mun áfram gilda sú regla að leikmenn sem búið hafa á landinu í þrjú ár geta áfram talist sem íslenskir leikmenn. Sömu reglur munu gilda í bikarkeppni KKÍ. Stjórn KKÍ samþykkti nýju reglurnar á fundi sínum í gær og eru þær í samræmi við ósk mikils meirihluta félaganna í Subway-deildunum. Stjórnin hafði skipað þriggja manna vinnunefnd í febrúar til að fara yfir þessi mál og 23. mars fékk sú nefnd í hendurnar tillögu frá ellefu af fjórtán liðum sem eiga fulltrúa í Subway-deildunum í vetur. Árið 2018 var numin úr gildi 4+1 reglan sem verið hafði á Íslandi, þar sem liðum var aðeins heimilt að nota einn erlendan leikmann hverju sinni, en reglan var talin brot á EES-samningnum. Hannes segir hins vegar ekkert að óttast varðandi það hvort að eins fari varðandi nýju reglurnar: „Ég óttast það á engan hátt. Þetta eru reglur sem eru sambærilegar reglum á hinum Norðurlöndunum. Þau eru öll með svona reglur og það getur ekki verið að það sé ólöglegt á Íslandi. Við höfum haft þetta mjög opið síðustu árin en flest lönd í Evrópu hafa sett sér strangar reglur,“ sagði Hannes. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Sjá meira