Friðrik Dór syngur um risa með svarthvít hjörtu Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2022 13:01 Friðrik Dór Jónsson hefur sjálfur lyft bikurum í FH-treyjunni og er afar dyggur stuðningsmaður félagsins. Instagram/@fridrikdor Vísir/Hulda Margrét FH-ingurinn og söngvarinn Friðrik Dór Jónsson hefur gefið út nýtt lag sem ætti að koma FH-ingum í gírinn fyrir stórleikinn gegn Val í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Lagið heitir Risar og þar rifjar Friðrik Dór upp söguna um uppbyggingu Kaplakrika, félagssvæðis FH, og vísar í alla sigrana sem þar hafa unnist í hinum ýmsu íþróttagreinum: „Svo er þú gengur um þessa ganga, skaltu staldra við og átta þig á, að á þessum myndum sem á veggjunum hanga sérðu fólkið hvers öxlum við stöndum á. Þetta eru risar með svarthvít hjörtu, sem öll gáfu blóð svita og tár. Þessir risar með svarthvítu hjörtun skrifuðu í sögur stórum stöfum: FH,“ segir meðal annars í laginu sem hægt er að hlusta á hér að neðan eða á Spotify. Lagið kemur aðeins of seint til að blása handboltaliðum FH byr í brjóst en þau eru bæði komin í sumarfrí. Karlalið FH í fótbolta þarf hins vegar á hvatningu að halda eftir að hafa fengið þrjú stig úr fyrstu þremur umferðunum í Bestu deildinni, en liðið mætir Val á Kaplakrikavelli klukkan 18 í kvöld og ekki er loku fyrir það skotið að Friðrik Dór verði þar vallarþulur eins og svo oft áður. Kvennalið FH hóf keppni í Lengjudeildinni í fótbolta í gær með 4-0 sigri á erkifjendunum í Haukum og mætir næst Víkingi R. á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Frjálsíþróttafólk FH er svo að hefja utanhússtímabilið og verður meðal annars á heimavelli í Kaplakrika 25.-26. júní þegar Meistaramót Íslands fer þar fram. FH Besta deild karla Lengjudeild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Hafnarfjörður Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Fleiri fréttir Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Sjá meira
Lagið heitir Risar og þar rifjar Friðrik Dór upp söguna um uppbyggingu Kaplakrika, félagssvæðis FH, og vísar í alla sigrana sem þar hafa unnist í hinum ýmsu íþróttagreinum: „Svo er þú gengur um þessa ganga, skaltu staldra við og átta þig á, að á þessum myndum sem á veggjunum hanga sérðu fólkið hvers öxlum við stöndum á. Þetta eru risar með svarthvít hjörtu, sem öll gáfu blóð svita og tár. Þessir risar með svarthvítu hjörtun skrifuðu í sögur stórum stöfum: FH,“ segir meðal annars í laginu sem hægt er að hlusta á hér að neðan eða á Spotify. Lagið kemur aðeins of seint til að blása handboltaliðum FH byr í brjóst en þau eru bæði komin í sumarfrí. Karlalið FH í fótbolta þarf hins vegar á hvatningu að halda eftir að hafa fengið þrjú stig úr fyrstu þremur umferðunum í Bestu deildinni, en liðið mætir Val á Kaplakrikavelli klukkan 18 í kvöld og ekki er loku fyrir það skotið að Friðrik Dór verði þar vallarþulur eins og svo oft áður. Kvennalið FH hóf keppni í Lengjudeildinni í fótbolta í gær með 4-0 sigri á erkifjendunum í Haukum og mætir næst Víkingi R. á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Frjálsíþróttafólk FH er svo að hefja utanhússtímabilið og verður meðal annars á heimavelli í Kaplakrika 25.-26. júní þegar Meistaramót Íslands fer þar fram.
FH Besta deild karla Lengjudeild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Hafnarfjörður Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Fleiri fréttir Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Sjá meira