Ákæra fyrrverandi þingmann vegna morðsins á forsetanum Kjartan Kjartansson skrifar 10. maí 2022 15:32 Mynd af Jovenel Moise á minningarathöfn um forsetann í Port-au-Prince í júlí í fyrra. AP/Matias Delacroix Bandarísk yfirvöld hafa ákært fyrrverandi öldungadeildarþingmann frá Haítí vegna morðsins á Jovenel Moise, forseta eyríkisins, í fyrra. Þingmaðurinn er ákærður fyrir að leggja á ráðin um að drepa eða ræna forsetanum. Moise var ráðinn af dögum á heimili sínu í Port-au-Prince í júlí á fyrra. Vopnaðir menn réðust inn og skutu hann til bana. Þeir eru taldir hafa verið kólumbískir og bandarískir málaliðar. John Joel Joseph, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður, var handtekinn á Jamaíku í janúar og var framseldur til Bandaríkjanna í síðustu viku. Hann kom fyrir dómara í Míamí á Flórída í gær þar sem honum var kynnt ákæra. Joseph var pólitískur keppinautur Moise. Bandarískir saksóknarar segja að ráðabrugg sem Joseph hafi átt aðild að hafi upphaflega snúist um að ræna forsetanum með því að birta honum falsaða handtökuskipun. Þegar samsærismönnunum tókst ekki að útvega flugvél til að flytja forsetann frá eyjunni hafi þeir ákvæðið að myrða hann í staðinn. Þeir eiga að hafa lagt á ráðin um morðið í Míamí og því telur bandaríska dómsmálaráðuneytið sig hafa lögsögu til að sækja þá til saka, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Joseph á að hafa séð um að útvega bíla og reynt að finna vopn fyrir morðingjana. Hann á einnig að hafa hitt hluta samsærismannanna daginn fyrir morðið. Grunur lögreglunnar á Haítí beindist fljótt að Joseph daganna eftir morðið. Tveir aðrir karlmenn eru ákærðir vegna morðsins í Bandaríkjunum, kólumbískur uppgjafarhermaður og haítísk-síleskur kaupahéðinn. Haítí Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Sjá meira
Moise var ráðinn af dögum á heimili sínu í Port-au-Prince í júlí á fyrra. Vopnaðir menn réðust inn og skutu hann til bana. Þeir eru taldir hafa verið kólumbískir og bandarískir málaliðar. John Joel Joseph, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður, var handtekinn á Jamaíku í janúar og var framseldur til Bandaríkjanna í síðustu viku. Hann kom fyrir dómara í Míamí á Flórída í gær þar sem honum var kynnt ákæra. Joseph var pólitískur keppinautur Moise. Bandarískir saksóknarar segja að ráðabrugg sem Joseph hafi átt aðild að hafi upphaflega snúist um að ræna forsetanum með því að birta honum falsaða handtökuskipun. Þegar samsærismönnunum tókst ekki að útvega flugvél til að flytja forsetann frá eyjunni hafi þeir ákvæðið að myrða hann í staðinn. Þeir eiga að hafa lagt á ráðin um morðið í Míamí og því telur bandaríska dómsmálaráðuneytið sig hafa lögsögu til að sækja þá til saka, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Joseph á að hafa séð um að útvega bíla og reynt að finna vopn fyrir morðingjana. Hann á einnig að hafa hitt hluta samsærismannanna daginn fyrir morðið. Grunur lögreglunnar á Haítí beindist fljótt að Joseph daganna eftir morðið. Tveir aðrir karlmenn eru ákærðir vegna morðsins í Bandaríkjunum, kólumbískur uppgjafarhermaður og haítísk-síleskur kaupahéðinn.
Haítí Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Sjá meira