„Betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn“ Atli Arason skrifar 3. júní 2022 23:29 Kristófer Acox, leikmaður Vals, í baráttunni við Sigurð Gunnar Þorsteinsson, leikmann Tindastóls. Vísir/Bára Dröfn Besti leikmaður nýliðins tímabils, Valsarinn Kristófer Acox, er ekki á leiðinni út í atvinnumennsku strax. Kristófer er með samning við Val til ársins 2024. „Ég er mjög heimakær og mér líður mjög vel hérna heima. Deildin hérna er líka alltaf að verða betri og betri. Ég hef verið það heppinn að vera í liði sem er að berjast um titilinn hvert einasta ár sem ég er að spila hérna heima og hef náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn fjórum sinnum,“ sagði Kristófer Acox í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, aðspurður af því hvort hann væri að stefna aftur út í atvinnumennsku. „Það er samt kannski betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn en frekar en öfugt. Úti þarf maður að vera í harkinu og það var svolítið ástæðan fyrir því að ég rifti í Frakklandi,“ bætti Kristófer við en ásamt því að spila fyrir Val og KR hérna heima hefur Kristófer hefur leikið Star Hotshots á Filippseyjum og Denain Voltaire í Frakklandi. „Þetta var mjög norðarlega í Frakklandi, þar sem enginn talaði ensku. Það var bókstaflega ekkert að gera þarna. Ef Elvar [Már Friðriksson] hefði ekki verið þarna þá hefði ég verið farin eftir viku. Ég elska körfubolta en ég var ekki að fara að eyða heilu ári af mínu lífi í að stara á vegginn og bíða eftir næstu æfingu.“ Kristófer heldur þó möguleikanum opnum, ef eitthvað sem er þess virði mun bjóðast honum. Umboðsmaður hans vill ólmur fá hann aftur út í atvinnumennsku. „Mig langaði samt alltaf að fara aftur út og ef það kemur eitthvað skemmtilegt þá myndi ég alveg skoða það. Umboðsmaðurinn minn er ekki alltof sáttur með þetta, að ég sé bara hérna heima,“ sagði Kristófer Acox, leikmaður Vals. Hægt er að hlusta á Kristófer ræða um framtíðarmöguleika og annað í hlaðvarpsþættinum með því að smella hér. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Valur Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
„Ég er mjög heimakær og mér líður mjög vel hérna heima. Deildin hérna er líka alltaf að verða betri og betri. Ég hef verið það heppinn að vera í liði sem er að berjast um titilinn hvert einasta ár sem ég er að spila hérna heima og hef náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn fjórum sinnum,“ sagði Kristófer Acox í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, aðspurður af því hvort hann væri að stefna aftur út í atvinnumennsku. „Það er samt kannski betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn en frekar en öfugt. Úti þarf maður að vera í harkinu og það var svolítið ástæðan fyrir því að ég rifti í Frakklandi,“ bætti Kristófer við en ásamt því að spila fyrir Val og KR hérna heima hefur Kristófer hefur leikið Star Hotshots á Filippseyjum og Denain Voltaire í Frakklandi. „Þetta var mjög norðarlega í Frakklandi, þar sem enginn talaði ensku. Það var bókstaflega ekkert að gera þarna. Ef Elvar [Már Friðriksson] hefði ekki verið þarna þá hefði ég verið farin eftir viku. Ég elska körfubolta en ég var ekki að fara að eyða heilu ári af mínu lífi í að stara á vegginn og bíða eftir næstu æfingu.“ Kristófer heldur þó möguleikanum opnum, ef eitthvað sem er þess virði mun bjóðast honum. Umboðsmaður hans vill ólmur fá hann aftur út í atvinnumennsku. „Mig langaði samt alltaf að fara aftur út og ef það kemur eitthvað skemmtilegt þá myndi ég alveg skoða það. Umboðsmaðurinn minn er ekki alltof sáttur með þetta, að ég sé bara hérna heima,“ sagði Kristófer Acox, leikmaður Vals. Hægt er að hlusta á Kristófer ræða um framtíðarmöguleika og annað í hlaðvarpsþættinum með því að smella hér. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Valur Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira