Lögreglumenn halda úti öflugu íþróttastarfi Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2022 12:00 Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Vísir/Stöð 2 Íþróttasamband Lögreglunnar hefur haldið úti öflugu íþróttastarfi til margra ára og árangurinn í raun ótrúlegur í gegnum tíðina. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók fór á stúfana og kynnti sér starfið. Á liðnum árum hafa laganna verðir gert garðinn frægan á erlendum vettvangi. Taka má til Evróputitil í handbolta karla árið 1984 og Evróputitil í kúluvarpi karla árið 1994. Norðurlandatitlar í báðum íþróttum hafa einnig unnist. „Það var í Frakklandi sem við urðum Evrópumeistarar en fyrsta handboltamótið sem við tókum þátt í var Norðurlandamót 1974 í Danmörku. Þá voru hvorki meira né minna en Björgvin Björgvinsson og Axel Axelsson í því liði, til dæmis.“ segir Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Klippa: Lögregluíþróttir „Við vorum síðustu helgi að klára Norðurlandamót í skotfimi lögreglumanna, þar sem voru tæplega 50 kollegar. Við náðum þar að vinna þjónustuvopnið, sem eru vopn sem lögreglumenn nota á hverjum stað,“ „Svo vorum við með handboltalið karla og kvenna í Stokkhólmi í síðustu viku líka. Við reyndar riðum þar ekki feitum hesti en það er bara gaman að geta tekið þátt. Síðan förum við með körfuboltalið á úrslit Evrópumótinu í Frakklandi,“ segir Óskar. En hvaða þýðingu hefur þetta starf fyrir lögreglufólk? „Það hefur ýmsa þýðingu. Það er kannski hvað helst að menn kynnast utan vinnustaðar, skapa tengsl, sem að oft kemur sér vel í starfinu seinna meir þegar menn hringja á milli. Þá er miklu einfaldara og betra að hafa hitt manninn augliti til auglitis á fótboltavellinum,“ Fleira kemur fram í innslaginu sem má sjá í heild sinni að ofan. Lögreglan Heilsa Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Á liðnum árum hafa laganna verðir gert garðinn frægan á erlendum vettvangi. Taka má til Evróputitil í handbolta karla árið 1984 og Evróputitil í kúluvarpi karla árið 1994. Norðurlandatitlar í báðum íþróttum hafa einnig unnist. „Það var í Frakklandi sem við urðum Evrópumeistarar en fyrsta handboltamótið sem við tókum þátt í var Norðurlandamót 1974 í Danmörku. Þá voru hvorki meira né minna en Björgvin Björgvinsson og Axel Axelsson í því liði, til dæmis.“ segir Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Klippa: Lögregluíþróttir „Við vorum síðustu helgi að klára Norðurlandamót í skotfimi lögreglumanna, þar sem voru tæplega 50 kollegar. Við náðum þar að vinna þjónustuvopnið, sem eru vopn sem lögreglumenn nota á hverjum stað,“ „Svo vorum við með handboltalið karla og kvenna í Stokkhólmi í síðustu viku líka. Við reyndar riðum þar ekki feitum hesti en það er bara gaman að geta tekið þátt. Síðan förum við með körfuboltalið á úrslit Evrópumótinu í Frakklandi,“ segir Óskar. En hvaða þýðingu hefur þetta starf fyrir lögreglufólk? „Það hefur ýmsa þýðingu. Það er kannski hvað helst að menn kynnast utan vinnustaðar, skapa tengsl, sem að oft kemur sér vel í starfinu seinna meir þegar menn hringja á milli. Þá er miklu einfaldara og betra að hafa hitt manninn augliti til auglitis á fótboltavellinum,“ Fleira kemur fram í innslaginu sem má sjá í heild sinni að ofan.
Lögreglan Heilsa Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira