FIFA tilkynnir hvaða borgir fá HM-leiki árið 2026 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 07:01 Arrowhead Stadium í Kansas er einn af þeim völlum sem mun halda leiki á HM 2026. Nick Tre. Smith/Icon Sportswire via Getty Images Þrátt fyrir að heimsmeistaramótið í Katar sé ekki byrjað hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnt í hvaða borgum verður leikið á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Alls sóttu 22 borgir um að fá að halda leiki, en að lokum urðu 16 þeirra fyrir valinu. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá leiki og þá verður leikið í þremur borgum í Mexíkó og tveimur í Kanada. Your #FIFAWorldCup 2026 Host Cities:🇺🇸Atlanta🇺🇸Boston🇺🇸Dallas🇲🇽Guadalajara🇺🇸Houston🇺🇸Kansas City🇺🇸Los Angeles🇲🇽Mexico City🇺🇸Miami🇲🇽Monterrey🇺🇸New York / New Jersey🇺🇸Philadelphia🇺🇸San Francisco Bay Area🇺🇸Seattle🇨🇦Toronto🇨🇦Vancouver— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2022 Hins vegar á enn eftir að ákveða hvar úrslitaleikurinn sjálfur mun fara fram, en Gianni Infantino, forseti FIFA, vildi ekki gefa neitt upp um þá ákvörðun. „Við munum taka okku góðan tíma í að ákveða hvar úrslitin munu fara fram,“ sagði Infantino þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn. HM 2026 verður fyrsta heimsmeistaramótið þar sem 48 þjóðir munu taka þátt. Það er umtalsverð fjölgun, en undanfarið hafa 32 þjóðir unnið sér inn þátttökurétt á þessu stærsta íþróttamóti heims. Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver FIFA Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Alls sóttu 22 borgir um að fá að halda leiki, en að lokum urðu 16 þeirra fyrir valinu. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá leiki og þá verður leikið í þremur borgum í Mexíkó og tveimur í Kanada. Your #FIFAWorldCup 2026 Host Cities:🇺🇸Atlanta🇺🇸Boston🇺🇸Dallas🇲🇽Guadalajara🇺🇸Houston🇺🇸Kansas City🇺🇸Los Angeles🇲🇽Mexico City🇺🇸Miami🇲🇽Monterrey🇺🇸New York / New Jersey🇺🇸Philadelphia🇺🇸San Francisco Bay Area🇺🇸Seattle🇨🇦Toronto🇨🇦Vancouver— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2022 Hins vegar á enn eftir að ákveða hvar úrslitaleikurinn sjálfur mun fara fram, en Gianni Infantino, forseti FIFA, vildi ekki gefa neitt upp um þá ákvörðun. „Við munum taka okku góðan tíma í að ákveða hvar úrslitin munu fara fram,“ sagði Infantino þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn. HM 2026 verður fyrsta heimsmeistaramótið þar sem 48 þjóðir munu taka þátt. Það er umtalsverð fjölgun, en undanfarið hafa 32 þjóðir unnið sér inn þátttökurétt á þessu stærsta íþróttamóti heims. Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver
Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver
FIFA Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira