Hvetja aðildarríki til samdráttar í gasnotkun Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. júlí 2022 23:55 Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen segir frá áætlunum sambandsins vegna mögulegs skorts á gasi. Associated Press/Virginia Mayo Evrópusambandið segir Evrópubúum að búa sig undir skort á gasi en möguleiki sé á frekari niðurskurði á flæði frá Rússlandi, það segir Rússland vopnvæða útflutning á gasi. Tímabundinni lokun Nord Stream gasleiðslunnar vegna árlegs viðhalds á að ljúka á morgun. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota lokunina til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ástandsins vegna lagt til samdrátt í neyslu ríkja sambandsins á gasi um 15 prósent þar til 31. mars á næsta ári. Framkvæmdastjórnin hefur einnig gefið út leiðir fyrir aðildarríki til þess að komast að 15 prósenta samdrætti. Sé gripið til aðgerða núna sé mögulegt að koma í veg fyrir lækkun vergrar landsframleiðslu aðildarríkja. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi gætu tafir á afhendingu túrbínu sem var í viðgerð í Kanada veitt Rússlandi afsökun til þess að lengja lokunina á Nord Stream 1 leiðslunni. Þessu greinir Reuters frá. Sérfræðingar í orkumálum virðast ekki sammála um það hverjar líkurnar séu á því að Rússland opni fyrir flæði á gasi á morgun. Sumir benda þó á að Rússland þurfi á sölunni að halda jafn mikið og Evrópa gasinu sjálfu. Samkvæmt finnskri rannsóknarstofnun eigi Rússland að hafa þénað 24 milljarða evra vegna sölu á gasi í gegnum leiðsluna fyrstu hundrað daga stríðsins í Úkraínu. Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Erlent Fleiri fréttir Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Sjá meira
Tímabundinni lokun Nord Stream gasleiðslunnar vegna árlegs viðhalds á að ljúka á morgun. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota lokunina til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ástandsins vegna lagt til samdrátt í neyslu ríkja sambandsins á gasi um 15 prósent þar til 31. mars á næsta ári. Framkvæmdastjórnin hefur einnig gefið út leiðir fyrir aðildarríki til þess að komast að 15 prósenta samdrætti. Sé gripið til aðgerða núna sé mögulegt að koma í veg fyrir lækkun vergrar landsframleiðslu aðildarríkja. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi gætu tafir á afhendingu túrbínu sem var í viðgerð í Kanada veitt Rússlandi afsökun til þess að lengja lokunina á Nord Stream 1 leiðslunni. Þessu greinir Reuters frá. Sérfræðingar í orkumálum virðast ekki sammála um það hverjar líkurnar séu á því að Rússland opni fyrir flæði á gasi á morgun. Sumir benda þó á að Rússland þurfi á sölunni að halda jafn mikið og Evrópa gasinu sjálfu. Samkvæmt finnskri rannsóknarstofnun eigi Rússland að hafa þénað 24 milljarða evra vegna sölu á gasi í gegnum leiðsluna fyrstu hundrað daga stríðsins í Úkraínu.
Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Erlent Fleiri fréttir Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Sjá meira