Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Sverrir Mar Smárason skrifar 8. ágúst 2022 22:02 Ólafur Jóhannesson brosti eftir leikinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. „Það voru erfiðar aðstæður, þungur völlur, tók verulega í og Skagaliðið var fínt. Við vorum kannski smá heppnir þegar hann varði vítið en þá héldum við áfram. Ég veit svo sem ekkert um þetta víti,“ sagði Óli. Vítið sem Skagamenn fengu var á 66. mínútu og því klúðraði Kaj Leo í stöðunni 1-0 fyrir Val. Valsmenn fóru svo strax upp völlinn og komust í 2-0. „Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik alveg nánast allan tímann. Þeir fá þennan skalla og vítið en ég held þeir hafi ekki fengið annað færi. Mér fannst við hafa góða stjórn á öllum leiknum en svo fáum við á okkur mark og það kemur smá stress og „panic“ en þeir fengu í sjálfu sér ekkert færi og við áttum að vera búnir að gera út um leikinn,“ sagði Óli Jó. „Það jákvæðasta er að við vinnum leikina það er númer eitt, tvö og þrjú. Mér finnst við bara spila fínan fótbolta og við erum að öðlast sjálfstraust aftur og ég er ánægður með það. Það er þannig þegar þú vinnur leiki að þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna. Við þurfum svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum og vera vakandi,“ sagði Ólafur að lokum. Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
„Það voru erfiðar aðstæður, þungur völlur, tók verulega í og Skagaliðið var fínt. Við vorum kannski smá heppnir þegar hann varði vítið en þá héldum við áfram. Ég veit svo sem ekkert um þetta víti,“ sagði Óli. Vítið sem Skagamenn fengu var á 66. mínútu og því klúðraði Kaj Leo í stöðunni 1-0 fyrir Val. Valsmenn fóru svo strax upp völlinn og komust í 2-0. „Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik alveg nánast allan tímann. Þeir fá þennan skalla og vítið en ég held þeir hafi ekki fengið annað færi. Mér fannst við hafa góða stjórn á öllum leiknum en svo fáum við á okkur mark og það kemur smá stress og „panic“ en þeir fengu í sjálfu sér ekkert færi og við áttum að vera búnir að gera út um leikinn,“ sagði Óli Jó. „Það jákvæðasta er að við vinnum leikina það er númer eitt, tvö og þrjú. Mér finnst við bara spila fínan fótbolta og við erum að öðlast sjálfstraust aftur og ég er ánægður með það. Það er þannig þegar þú vinnur leiki að þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna. Við þurfum svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum og vera vakandi,“ sagði Ólafur að lokum.
Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13