Sprengja fannst í miðborg Stokkhólms í gær Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2022 18:04 Sprengjusveit var kölluð til vegna fundarins í miðborg Stokkhólms í gær. EPA-EFE/Henrik Montgomery Lögreglan í Stokkhólmi hefur staðfest að sprengja fannst í bakpoka í Kungsträdgården í miðborg Stokkhólms í gær. Sprengjusveit tókst að gera sprengjuna óvirka á vettvangi. Þúsundir voru saman komin í miðborg Stokkhólms í gær á menningarhátíð borgarinnar. Um klukkan tíu í gærköldi fannst bakpoki í almenningsgarðinum Kungsträdsgården og garðinum í kjölfarið lokað af lögreglu. Beina þurfti gagnandi vegfarendum og bílaumferð frá garðinum á meðan sprengjusveit var að störfum. Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins varð strax ljóst að innihald pokans væri varhugavert og sprengjusveit því strax kölluð til. Nú hefur lögreglan staðfest að sprengja fannst í honum. „Sprengjan er nú í rannsókn þar sem úrskurðað verður hvort hún hafi verið virk,“ sagði Erik Åkerlund upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Norrmalm á blaðamannafundi í dag. Menningarhátíð Stokkhólms fór eins og áður sagði fram um helgina víða um borgina en stöðva þurfti hátíðarhöldin í Kungsträdgården eftir að bakpokinn hófst. Hátíðarhöld héldu þó áfram á Gustav Adolfs torgi og á Skeppsbron. Aflýsa þurfti viðburðum á Karl XII torgi þar sem torgið var innan þess svæðis sem loka þurfti af vegna sprengjufundarins. Frumrannsókn er þegar hafin en enginn hefur verið handtekinn í tengslum við málið. Svíþjóð Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Þúsundir voru saman komin í miðborg Stokkhólms í gær á menningarhátíð borgarinnar. Um klukkan tíu í gærköldi fannst bakpoki í almenningsgarðinum Kungsträdsgården og garðinum í kjölfarið lokað af lögreglu. Beina þurfti gagnandi vegfarendum og bílaumferð frá garðinum á meðan sprengjusveit var að störfum. Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins varð strax ljóst að innihald pokans væri varhugavert og sprengjusveit því strax kölluð til. Nú hefur lögreglan staðfest að sprengja fannst í honum. „Sprengjan er nú í rannsókn þar sem úrskurðað verður hvort hún hafi verið virk,“ sagði Erik Åkerlund upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Norrmalm á blaðamannafundi í dag. Menningarhátíð Stokkhólms fór eins og áður sagði fram um helgina víða um borgina en stöðva þurfti hátíðarhöldin í Kungsträdgården eftir að bakpokinn hófst. Hátíðarhöld héldu þó áfram á Gustav Adolfs torgi og á Skeppsbron. Aflýsa þurfti viðburðum á Karl XII torgi þar sem torgið var innan þess svæðis sem loka þurfti af vegna sprengjufundarins. Frumrannsókn er þegar hafin en enginn hefur verið handtekinn í tengslum við málið.
Svíþjóð Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira