Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Valur Páll Eiríksson skrifar 26. ágúst 2022 11:30 Alfons og félagar gerðu frábærlega í Sambandsdeildinni í fyrra þar sem þeir fóru alla leið í 8-liða úrslit. Geta þeir endurtekið leikinn í Evrópudeildinni í ár? Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. Bodö á ærið verkefni fyrir höndum í A-riðli keppninnar þar sem bæði Arsenal og PSV Eindhoven eru einnig. Fjórða liðið í riðlinum er FC Zurich frá Sviss. Midtjylland, félag Elíasar Rafns Ólafssonar, á einnig strembið verkefni fyrir höndum. Liðið dróst í F-riðil sem það deilir með Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi auk Sturm Graz frá Austurríki. Olympiakos, lið Ögmunds Kristinssonar, er í G-riðli ásamt Qarabag frá Aserbaídsjan, Freiburg frá Þýskalandi og Nantes frá Frakklandi. Manchester United mætir Real Sociedad frá Spáni en er einnig með Sheriff Tiraspol frá Moldóvu og Omonoia frá Kýpur í E-riðli. Sambandsdeildarmeistarar Roma eru í C-riðli ásamt spænsku bikarmeisturunum Real Betis auk HJK Helsinki frá Finnlandi. Riðlana í heild má sjá að neðan. A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland) Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Bodö á ærið verkefni fyrir höndum í A-riðli keppninnar þar sem bæði Arsenal og PSV Eindhoven eru einnig. Fjórða liðið í riðlinum er FC Zurich frá Sviss. Midtjylland, félag Elíasar Rafns Ólafssonar, á einnig strembið verkefni fyrir höndum. Liðið dróst í F-riðil sem það deilir með Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi auk Sturm Graz frá Austurríki. Olympiakos, lið Ögmunds Kristinssonar, er í G-riðli ásamt Qarabag frá Aserbaídsjan, Freiburg frá Þýskalandi og Nantes frá Frakklandi. Manchester United mætir Real Sociedad frá Spáni en er einnig með Sheriff Tiraspol frá Moldóvu og Omonoia frá Kýpur í E-riðli. Sambandsdeildarmeistarar Roma eru í C-riðli ásamt spænsku bikarmeisturunum Real Betis auk HJK Helsinki frá Finnlandi. Riðlana í heild má sjá að neðan. A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland)
A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland)
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira