Sigríður Júlía nýr kennslustjóri Lýðskólans á Flateyri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. september 2022 08:21 Sigríður hefur verið ráðin kennslustjóri Lýðskólans á Flateyri. Lýðskólinn á Flateyri Sigríður Júlía Brynleifsdóttir hefur verið ráðin kennslustjóri Lýðskólans á Flateyri en hún er jafnframt forseti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum en þar segir að Sigríður hafi víðtæka reynslu af stjórnun, kennslu og fræðastörfum. Hún hafi frá árinu 2004 unnið að umhverfismálum og skógrækt, fyrst sem verkefnastjóri hjá Vesturlandsskógum og síðan sem héraðsfulltrúi Landgræðslu ríkisins á Vesturlandi og Vestfjörðum og framkvæmdastjóri Vesturlandsskóga en frá árinu 2016 sem sviðsstjóri hjá Skógræktinni. Þar hafi hún stýrt ráðgjafaþjónustu stofnunarinnar, séð um þjóðskóga og skógrækt á lögbýlum í samstarfi við skógarbændur. Sigríður hafi setið í framkvæmdaráði Skógræktarinnar frá stofnun hennar árið 2016. Sigríður hefur þá kennt við Landbúnaðarháskóla Íslands, bæði í bændadeild og á háskólastigi. Hún hefur einnig haldið erindi á fjölmörgum fundum, málþingum og ráðstefnum í gegnum tíðina auk námskeiðahalds á sviði umhverfismála og skógræktar. Sigríður er með mastersgráðu í skógfræði frá norska lífvísindaháskólanum að Ási í Noregi, sem hún fékk árið 2013, og BS gráðu í landnýtingu frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Hún hefur skrifað fjölda greina í fagtímarit, bæði erlend og innlend á sínu fræðasviði. Hún stundar nú meistaranám í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst. Lýðskólinn á Flateyri býður upp á nám á tveimur brautum þar sem önnur leggur áherslu á listir og sköpun en hin á útivist, umhverfi og sjálfbærni. Á hverju ári stunda um þrjátíu nemendur nám við skólann sem nú er að byggja nýja nemendagarða á Flateyri en skortur er á íbúðarhúsnæði fyrir nemendur sem hefur hamlað inntöku í skólann. Skólinn verður settur næstkomandi laugardag. Vistaskipti Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum en þar segir að Sigríður hafi víðtæka reynslu af stjórnun, kennslu og fræðastörfum. Hún hafi frá árinu 2004 unnið að umhverfismálum og skógrækt, fyrst sem verkefnastjóri hjá Vesturlandsskógum og síðan sem héraðsfulltrúi Landgræðslu ríkisins á Vesturlandi og Vestfjörðum og framkvæmdastjóri Vesturlandsskóga en frá árinu 2016 sem sviðsstjóri hjá Skógræktinni. Þar hafi hún stýrt ráðgjafaþjónustu stofnunarinnar, séð um þjóðskóga og skógrækt á lögbýlum í samstarfi við skógarbændur. Sigríður hafi setið í framkvæmdaráði Skógræktarinnar frá stofnun hennar árið 2016. Sigríður hefur þá kennt við Landbúnaðarháskóla Íslands, bæði í bændadeild og á háskólastigi. Hún hefur einnig haldið erindi á fjölmörgum fundum, málþingum og ráðstefnum í gegnum tíðina auk námskeiðahalds á sviði umhverfismála og skógræktar. Sigríður er með mastersgráðu í skógfræði frá norska lífvísindaháskólanum að Ási í Noregi, sem hún fékk árið 2013, og BS gráðu í landnýtingu frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Hún hefur skrifað fjölda greina í fagtímarit, bæði erlend og innlend á sínu fræðasviði. Hún stundar nú meistaranám í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst. Lýðskólinn á Flateyri býður upp á nám á tveimur brautum þar sem önnur leggur áherslu á listir og sköpun en hin á útivist, umhverfi og sjálfbærni. Á hverju ári stunda um þrjátíu nemendur nám við skólann sem nú er að byggja nýja nemendagarða á Flateyri en skortur er á íbúðarhúsnæði fyrir nemendur sem hefur hamlað inntöku í skólann. Skólinn verður settur næstkomandi laugardag.
Vistaskipti Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Sjá meira