Bendtner stofnar rafíþróttalið: Counter-Strike hjálpaði honum í Covid Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2022 16:02 Bendtner samdi vð FCK sumarið 2019 og lék með danska stórliðinu til ársloka 2019 þegar hann hætti í fótbolta. Aleksandr Gusev/Getty Nicklas Bendtner, fyrrum danskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Arsenal, hefur stofnað rafíþróttafélag og ætlar sér að keppa við þá bestu í Danmörku og jafnvel víðar. Hann segist hafa komist inn í rafíþróttaheiminn á meðan kórónuveiran hélt honum innandyra. Félag Bendtners heitir Prosapia Esport og hefur Bendtner þegar stofnað eitt lið innan félagsins, sem mun keppa í CSGO - Counter-Strike: Global Offensive, sem er mannað af ungum dönskum mönnum sem hafa hæfileika í leiknum. Meðalaldur liðsins er 17,6 ár og greina danskir miðlar frá því að Bendtner hafi lokkað nokkra þeirra í lið sitt frá AGF í Árósum. Bendtner lék meðal annars með Arsenal, Juventus og Rosenborg á ferlinum auk þess að spila 81 landsleik fyrir Danmörku, þar á meðal á HM 2010 og EM 2012. Hann hætti knattspyrnuiðkun aðeins 31 árs gamall, árið 2019, eftir misheppnaða dvöl hjá FC Kaupmannahöfn. Fljótlega í kjölfarið herjaði kórónuveirufaraldurinn á heimsbyggðina en Bendtner segist hafa fundið félagsskap í CSGO. Þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað byrjaði ég að spila CSGO. Það veitti mér tengingu við umheiminn. Kunnátta mín og áhugi jókst, og ég lærði um rafíþróttabransann og áhrifin sem það hefur á ungt fólk sem vill ná á toppinn, segir í yfirlýsingu frá Bendtner. Rafíþróttir Danmörk Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Sjá meira
Félag Bendtners heitir Prosapia Esport og hefur Bendtner þegar stofnað eitt lið innan félagsins, sem mun keppa í CSGO - Counter-Strike: Global Offensive, sem er mannað af ungum dönskum mönnum sem hafa hæfileika í leiknum. Meðalaldur liðsins er 17,6 ár og greina danskir miðlar frá því að Bendtner hafi lokkað nokkra þeirra í lið sitt frá AGF í Árósum. Bendtner lék meðal annars með Arsenal, Juventus og Rosenborg á ferlinum auk þess að spila 81 landsleik fyrir Danmörku, þar á meðal á HM 2010 og EM 2012. Hann hætti knattspyrnuiðkun aðeins 31 árs gamall, árið 2019, eftir misheppnaða dvöl hjá FC Kaupmannahöfn. Fljótlega í kjölfarið herjaði kórónuveirufaraldurinn á heimsbyggðina en Bendtner segist hafa fundið félagsskap í CSGO. Þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað byrjaði ég að spila CSGO. Það veitti mér tengingu við umheiminn. Kunnátta mín og áhugi jókst, og ég lærði um rafíþróttabransann og áhrifin sem það hefur á ungt fólk sem vill ná á toppinn, segir í yfirlýsingu frá Bendtner.
Rafíþróttir Danmörk Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Sjá meira