Beckham beið í þrettán klukkustundir til að geta vottað virðingu sína Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 17:31 Elísabet II Bretadrottning og David Beckham. John Stillwell/Getty Images David Beckham, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, beið röð í þrettán klukkustundir til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Beckham var meðal þeirra Breta sem hafa nú beðið í löngum röðum til þess að votta drottningunni virðingu sína en Elísabet lést 96 ára að aldri þann 8. september síðastliðinn. Beckham, sem var án efa ein skærasta stjarna síns tíma er hann lék með Manchester United og svo Real Madríd, Los Angeles Galaxy, AC Milan og París Saint-Germain, ræddi við fjölmiðla á meðan hann beið í röðinni. „Í smá stund,“ svaraði Beckham brosandi aðspurður hvað hann hefði beðið lengi. Eftir að hafa vottað virðingu sína þá ræddi hann aftur við blaðamenn Sky Sports. Hann sagði að um sorgardag væri að ræða en Beckham hitti Elísabetu II oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Árið 2003 sæmdi hún hannOBE-orðu Bretlands. David Beckham waited 13 hours in the queue at Westminster Hall to pay his respects to Queen Elizabeth II. pic.twitter.com/x9fXUvhksk— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 16, 2022 „Við viljum öll vera hérna, við viljum öll fagna ótrúlegri ævi drottningar okkar. Ég held að dagur eins og dagur í sé eitthvað sem fólk á að upplifa í sameiningu,“ sagði Beckham einnig en hann hefði getað fengið að sleppa við röðina til að komast fyrr inn en ákvað að gera það ekki. Fótbolti Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira
Beckham var meðal þeirra Breta sem hafa nú beðið í löngum röðum til þess að votta drottningunni virðingu sína en Elísabet lést 96 ára að aldri þann 8. september síðastliðinn. Beckham, sem var án efa ein skærasta stjarna síns tíma er hann lék með Manchester United og svo Real Madríd, Los Angeles Galaxy, AC Milan og París Saint-Germain, ræddi við fjölmiðla á meðan hann beið í röðinni. „Í smá stund,“ svaraði Beckham brosandi aðspurður hvað hann hefði beðið lengi. Eftir að hafa vottað virðingu sína þá ræddi hann aftur við blaðamenn Sky Sports. Hann sagði að um sorgardag væri að ræða en Beckham hitti Elísabetu II oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Árið 2003 sæmdi hún hannOBE-orðu Bretlands. David Beckham waited 13 hours in the queue at Westminster Hall to pay his respects to Queen Elizabeth II. pic.twitter.com/x9fXUvhksk— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 16, 2022 „Við viljum öll vera hérna, við viljum öll fagna ótrúlegri ævi drottningar okkar. Ég held að dagur eins og dagur í sé eitthvað sem fólk á að upplifa í sameiningu,“ sagði Beckham einnig en hann hefði getað fengið að sleppa við röðina til að komast fyrr inn en ákvað að gera það ekki.
Fótbolti Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira