Skalli Martins væri ekki löglegur í dag: „Þetta má víst ekki lengur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 14:00 Fáir aðrir en Martin Hermannsson hafa sést skalla boltann sér til gagns á körfuboltavellinum. FIBA Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, vakti í dag athygli á reglubreytingu sem hefur orðið í alþjóðlegum körfuboltareglum. Martin átti frægan skalla í landsleik Íslands og Portúgal í undankeppni EM fyrir tveimur árum en slíkur skalli telst ekki lengur leyfilegur. Tilþrif Martins vöktu mikla athygli á sínum tíma, ekki aðeins hér heima. Hann var frambærilegur fótboltamaður áður en hann valdi körfuboltann fram yfir og sýndi að skallatæknin væri ekki grafin og gleymd. Í atvikinu stal Martin boltanum af leikmanni Portúgals og notaði svo höfuðið til að leggja hann fyrir sig í hratt upphlaup. Þar gaf hann boltann á Kristófer Acox sem setti hann í körfuna. Slík viljandi notkun höfuðsins til að leika boltanum og bæta stöðu sína gagnvart andstæðingi er nú ekki lengur leyfð. Líklega eru fá önnur dæmi til fyrir slíkri notkun höfuðsins en Martin vakti athygli á þessari breytingu á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann sagði: Þetta má víst ekki lengur. Martin er leikmaður Valencia á Spáni en hann hefur verið fjarri góðu gamni frá því að hann sleit krossband í hné í leik með liðinu í vor. Vonast er til að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn á nýju ári. Tíst Martins má sjá að neðan en þar má einnig sjá skallann fræga frá árinu 2019. Þetta má víst ekki lengur https://t.co/ieAYwKE54Y pic.twitter.com/HZWTyVugAz— Martin Hermannsson (@hermannsson15) September 20, 2022 Landslið karla í körfubolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira
Tilþrif Martins vöktu mikla athygli á sínum tíma, ekki aðeins hér heima. Hann var frambærilegur fótboltamaður áður en hann valdi körfuboltann fram yfir og sýndi að skallatæknin væri ekki grafin og gleymd. Í atvikinu stal Martin boltanum af leikmanni Portúgals og notaði svo höfuðið til að leggja hann fyrir sig í hratt upphlaup. Þar gaf hann boltann á Kristófer Acox sem setti hann í körfuna. Slík viljandi notkun höfuðsins til að leika boltanum og bæta stöðu sína gagnvart andstæðingi er nú ekki lengur leyfð. Líklega eru fá önnur dæmi til fyrir slíkri notkun höfuðsins en Martin vakti athygli á þessari breytingu á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann sagði: Þetta má víst ekki lengur. Martin er leikmaður Valencia á Spáni en hann hefur verið fjarri góðu gamni frá því að hann sleit krossband í hné í leik með liðinu í vor. Vonast er til að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn á nýju ári. Tíst Martins má sjá að neðan en þar má einnig sjá skallann fræga frá árinu 2019. Þetta má víst ekki lengur https://t.co/ieAYwKE54Y pic.twitter.com/HZWTyVugAz— Martin Hermannsson (@hermannsson15) September 20, 2022
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira