Körfuboltakvöld: „Er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 23:01 Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, á erfitt verkefni fyrir höndum. Vísir/Hulda Margrét Hin stórskemmtilegi liður „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds á föstudaginn var. Farið var yfir stöðu mála hjá KR og Haukum en annað lið er í basli á meðan hitt er á flugi. Þá var farið yfir hvaða lið sérfræðingarnir myndu helsta vilja vera í dag og margt fleira. Líkt og vanalega sá Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um að spyrja á meðan sérfræðingar þáttarins, Sævar Sævarsson og Kristinn Geir Friðriksson að þessu sinni, sáu um að svara. Vesturbærinn Fyrsta umræðuefnið var staðan í Vesturbæ Reykjavíkur en liðið hefur verið að glíma við gríðarleg meiðsli og spilaði á aðeins sex mönnum í tapinu gegn Breiðabliki í síðustu umferð. „Þetta er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi,“ sagði Sævar en hann sér ekki alveg hvernig KR ætlar að rífa sig í gang þar sem liðin sem eru að berjast um að komast í úrslitakeppnina eru einfaldlega mun sterkari en oft áður. „Sé ekki mörg lið vera á verri stað en KR,“ bætti Sævar við. Haukarnir á flugi „Þeir eru vel drillaðir, vinna sem lið og eru með sjálfstraust,“ sagði Kristinn Geir um stöðuna í Hafnafirði en Haukar hafa unnið báða sína leiki í deildinni til þessa. Annað sem var á dagskrá: Hvaða liði myndu sérfræðingarnir vilja vera í. Og hvaða liði væru þeir minnst til að vera í. Að lokum var spurt hversu miklar líkur væru á að Keflavík yrði meistari. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlengingin Körfubolti Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. 16. október 2022 11:30 „Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. 15. október 2022 23:30 Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. 15. október 2022 11:16 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Líkt og vanalega sá Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um að spyrja á meðan sérfræðingar þáttarins, Sævar Sævarsson og Kristinn Geir Friðriksson að þessu sinni, sáu um að svara. Vesturbærinn Fyrsta umræðuefnið var staðan í Vesturbæ Reykjavíkur en liðið hefur verið að glíma við gríðarleg meiðsli og spilaði á aðeins sex mönnum í tapinu gegn Breiðabliki í síðustu umferð. „Þetta er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi,“ sagði Sævar en hann sér ekki alveg hvernig KR ætlar að rífa sig í gang þar sem liðin sem eru að berjast um að komast í úrslitakeppnina eru einfaldlega mun sterkari en oft áður. „Sé ekki mörg lið vera á verri stað en KR,“ bætti Sævar við. Haukarnir á flugi „Þeir eru vel drillaðir, vinna sem lið og eru með sjálfstraust,“ sagði Kristinn Geir um stöðuna í Hafnafirði en Haukar hafa unnið báða sína leiki í deildinni til þessa. Annað sem var á dagskrá: Hvaða liði myndu sérfræðingarnir vilja vera í. Og hvaða liði væru þeir minnst til að vera í. Að lokum var spurt hversu miklar líkur væru á að Keflavík yrði meistari. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlengingin
Körfubolti Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. 16. október 2022 11:30 „Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. 15. október 2022 23:30 Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. 15. október 2022 11:16 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. 16. október 2022 11:30
„Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. 15. október 2022 23:30
Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. 15. október 2022 11:16