Happdrætti fyrir þá sem lenda í miðjusætinu Bjarki Sigurðsson skrifar 25. október 2022 22:41 Flugfélagið Virgin Australia er búið að finna leið til að bæta upp fyrir það að sumir þurfi að sitja í miðjusætum. Getty Farþegar ástralska flugfélagsins Virgin Australia sem lenda í því að þurfa að sitja í miðjusætinu í flugferðum félagsins verða skráðir í happdrætti. Þyrlu-pöbbarölt og fríar flugferðir eru meðal vinninga. Miðjusætið er ótvírætt versta sætið í flugvélum. Þú færð hvorki að sitja við gluggann né að geta skotist á klósettið án þess að vekja alla í röðinni. Þess í stað ertu fastur í kremju milli tveggja einstaklinga, sem þú oft á tíðum þekkir ekki einu sinni. Í könnun sem flugfélagið Virgin Australia gerði kom fram að einungis 0,6 prósent flugfarþega kjósa að sitja í miðjunni. 99,4 prósent vilja heldur sitja við gang eða glugga. Til þess að umbuna þeim sem verða fyrir því óláni að sitja í miðjunni hefur flugfélagið byrjað með miðjusætishappdrætti. Þeir sem sitja í miðjusætinu, hvort sem þeir gera það viljandi eða hafa verið neyddir til þess, verða skráðir í happdrætti á vegum flugfélagsins. Samkvæmt frétt CNN eru vinningarnir metnir á 230 þúsund ástralskra dollara, rúmlega 21 milljón íslenskra króna. Meðal þess sem miðjusætisfarþegar geta unnið eru fríar flugferðir með flugfélaginu, ókeypis teygjustökk, fría ferð til Cairns í Ástralíu og þyrlu-pöbbarölt. Í venjulegu pöbbarölti er auðvitað rölt á milli veitingastaða sem bjóða upp á áfengi. Í þyrlu-pöbbarölti er hins vegar flogið á milli bæja þar sem mismunandi veitingastaðir eru heimsóttir. Ástralía Fréttir af flugi Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Miðjusætið er ótvírætt versta sætið í flugvélum. Þú færð hvorki að sitja við gluggann né að geta skotist á klósettið án þess að vekja alla í röðinni. Þess í stað ertu fastur í kremju milli tveggja einstaklinga, sem þú oft á tíðum þekkir ekki einu sinni. Í könnun sem flugfélagið Virgin Australia gerði kom fram að einungis 0,6 prósent flugfarþega kjósa að sitja í miðjunni. 99,4 prósent vilja heldur sitja við gang eða glugga. Til þess að umbuna þeim sem verða fyrir því óláni að sitja í miðjunni hefur flugfélagið byrjað með miðjusætishappdrætti. Þeir sem sitja í miðjusætinu, hvort sem þeir gera það viljandi eða hafa verið neyddir til þess, verða skráðir í happdrætti á vegum flugfélagsins. Samkvæmt frétt CNN eru vinningarnir metnir á 230 þúsund ástralskra dollara, rúmlega 21 milljón íslenskra króna. Meðal þess sem miðjusætisfarþegar geta unnið eru fríar flugferðir með flugfélaginu, ókeypis teygjustökk, fría ferð til Cairns í Ástralíu og þyrlu-pöbbarölt. Í venjulegu pöbbarölti er auðvitað rölt á milli veitingastaða sem bjóða upp á áfengi. Í þyrlu-pöbbarölti er hins vegar flogið á milli bæja þar sem mismunandi veitingastaðir eru heimsóttir.
Ástralía Fréttir af flugi Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira