Meistaraefni Milwaukee í engum vandræðum án Giannis | Durant virðist ekki þurfa Kyrie né Simmons Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 10:31 Brook Lopez steig upp fyrst Giannis gat ekki spilað. Milwaukee Bucks Það kom ekki að sök þó Giannis Antetokounmpo hafi verið fjarri góðu gamni þegar Milwaukee Bucks mætti Oklahoma City Thunder í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistaraefnin frá Milwaukee unnu 14 stiga sigur, 108-94. Þá vann Brooklyn Nets sinn annan leik í röð, kannski er liðið betur sett án Kyrie Irving og Ben Simmons? Milwaukee Bucks eru besta lið deildarinnar í dag en liðið hefur nú unnið fyrstu níu leiki sína á tímabilinu. Oklahoma höfðu þó komið nokkuð á óvart og voru 4-4 fyrir leik næturinnar. Það var jafnt á öllum tölum í fyrsta leikhluta en svo má segja að Bucks hafi gert út um leikinn í öðrum leikhluta. Liðið skoraði þá 33 stig gegn aðeins 19 hjá OKC og í raun var aldrei aftur snúið. Bucks vann leikinn með 14 stiga mun og lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta leiksins, lokatölur 108-94. Brook Lopez steig upp í fjarveru Giannis og skoraði 25 stig. Alls skoruðu sex leikmenn Bucks 10 stig eða meira. Hjá Thunder var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur með 18 stig. Brook dropped 25 points in 24 minutes tonight.25 PTS | 3 REB | 63% FGM pic.twitter.com/ckr7qneYYP— Milwaukee Bucks (@Bucks) November 6, 2022 Brooklyn Nets vann Charlotte Hornes með fjögurra stiga mun, 98-94. Nets voru án Irving og Simmons, sá fyrrnefndi er í banni eftir að neita að biðjast afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla um gyðinga á meðan sá síðarnefndi er meiddur. Kevin Durant fór fyrir sínum mönnum og skoraði 27 stig í sigri Nets. Þar á eftir kom Cam Thomas með 21 stig. Hjá Hornets var Terry Rozier stigahæstur með 25 stig. KD IN THE CLUTCH pic.twitter.com/poMSin15H3— Brooklyn Nets (@BrooklynNets) November 6, 2022 Boston Celtics vann New York Knicks með 15 stiga mun í stórveldaslagnum, lokatölur 133-118 Boston í vil. Jaylen Brown skoraði 30 stig í liði Boston og Jayson Tatum var með 26 stig. Alls skoruðu sex leikmenn liðsins 12 stig eða meira. Hjá Knicks var Julius Randle með 29 stig, RJ Barrett með 27 og Jalen Brunson með 22 stig ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. The @celtics' dynamic duo of Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 56 PTS and 12 3PM in their win in NY!@jaytatum0: 26 PTS, 4 REB, 5 AST, 2 BLK, 6 3PM @FCHWPO: 30 PTS, 5 REB, 6 3PM pic.twitter.com/abLtMgu5sQ— NBA (@NBA) November 6, 2022 Trae Young skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar þegar Atlanta Hawks lagði New Orleans Pelicans í framlengdum leik, 124-121. Dejounte Murray var með þrefalda tvennu í liði Hawks. Hann skoraði 22 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Clint Capela bauð svo upp á 21 stig og 19 fráköst. Hjá Pelicans voru Zion Williamson og CJ McCollum báðir með 29 stig. Trae Young Dejounte Murray @TheTraeYoung (34 PTS, 10 AST, 2 STL) and @DejounteMurray (22 PTS, 10 REB, 11 AST, 3 STL) led the @ATLHawks to the overtime win! pic.twitter.com/AfYGKXHq73— NBA (@NBA) November 6, 2022 De'Aron Fox skoraði magnaða flautukörfu í sigri Sacramento Kings á Orlando Magic í framlengdum leik. Skot hans nánast frá miðju tryggði Kings þriggja stiga sigur, 126-123. Fox var stigahæstur í liði Kings með 37 stig á meðan Paolo Banchero skoraði 33 í liði Magic og tók 16 fráköst. De'Aaron Fox capped off his 37-point performance with a game-winner from the logo! @swipathefox: 37 PTS, 5 REB pic.twitter.com/FaRbtQfLNC— NBA (@NBA) November 6, 2022 Önnur úrslit Phoenix Suns 102 - 82 Portland Trail BlazersMinnesota Timberwolves 129 - 117 Houston RocketsDenver Nuggets 126 - 101 San Antonio Spurs Körfubolti NBA Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Milwaukee Bucks eru besta lið deildarinnar í dag en liðið hefur nú unnið fyrstu níu leiki sína á tímabilinu. Oklahoma höfðu þó komið nokkuð á óvart og voru 4-4 fyrir leik næturinnar. Það var jafnt á öllum tölum í fyrsta leikhluta en svo má segja að Bucks hafi gert út um leikinn í öðrum leikhluta. Liðið skoraði þá 33 stig gegn aðeins 19 hjá OKC og í raun var aldrei aftur snúið. Bucks vann leikinn með 14 stiga mun og lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta leiksins, lokatölur 108-94. Brook Lopez steig upp í fjarveru Giannis og skoraði 25 stig. Alls skoruðu sex leikmenn Bucks 10 stig eða meira. Hjá Thunder var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur með 18 stig. Brook dropped 25 points in 24 minutes tonight.25 PTS | 3 REB | 63% FGM pic.twitter.com/ckr7qneYYP— Milwaukee Bucks (@Bucks) November 6, 2022 Brooklyn Nets vann Charlotte Hornes með fjögurra stiga mun, 98-94. Nets voru án Irving og Simmons, sá fyrrnefndi er í banni eftir að neita að biðjast afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla um gyðinga á meðan sá síðarnefndi er meiddur. Kevin Durant fór fyrir sínum mönnum og skoraði 27 stig í sigri Nets. Þar á eftir kom Cam Thomas með 21 stig. Hjá Hornets var Terry Rozier stigahæstur með 25 stig. KD IN THE CLUTCH pic.twitter.com/poMSin15H3— Brooklyn Nets (@BrooklynNets) November 6, 2022 Boston Celtics vann New York Knicks með 15 stiga mun í stórveldaslagnum, lokatölur 133-118 Boston í vil. Jaylen Brown skoraði 30 stig í liði Boston og Jayson Tatum var með 26 stig. Alls skoruðu sex leikmenn liðsins 12 stig eða meira. Hjá Knicks var Julius Randle með 29 stig, RJ Barrett með 27 og Jalen Brunson með 22 stig ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. The @celtics' dynamic duo of Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 56 PTS and 12 3PM in their win in NY!@jaytatum0: 26 PTS, 4 REB, 5 AST, 2 BLK, 6 3PM @FCHWPO: 30 PTS, 5 REB, 6 3PM pic.twitter.com/abLtMgu5sQ— NBA (@NBA) November 6, 2022 Trae Young skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar þegar Atlanta Hawks lagði New Orleans Pelicans í framlengdum leik, 124-121. Dejounte Murray var með þrefalda tvennu í liði Hawks. Hann skoraði 22 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Clint Capela bauð svo upp á 21 stig og 19 fráköst. Hjá Pelicans voru Zion Williamson og CJ McCollum báðir með 29 stig. Trae Young Dejounte Murray @TheTraeYoung (34 PTS, 10 AST, 2 STL) and @DejounteMurray (22 PTS, 10 REB, 11 AST, 3 STL) led the @ATLHawks to the overtime win! pic.twitter.com/AfYGKXHq73— NBA (@NBA) November 6, 2022 De'Aron Fox skoraði magnaða flautukörfu í sigri Sacramento Kings á Orlando Magic í framlengdum leik. Skot hans nánast frá miðju tryggði Kings þriggja stiga sigur, 126-123. Fox var stigahæstur í liði Kings með 37 stig á meðan Paolo Banchero skoraði 33 í liði Magic og tók 16 fráköst. De'Aaron Fox capped off his 37-point performance with a game-winner from the logo! @swipathefox: 37 PTS, 5 REB pic.twitter.com/FaRbtQfLNC— NBA (@NBA) November 6, 2022 Önnur úrslit Phoenix Suns 102 - 82 Portland Trail BlazersMinnesota Timberwolves 129 - 117 Houston RocketsDenver Nuggets 126 - 101 San Antonio Spurs
Körfubolti NBA Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira