Kyrie Irving slapp úr banninu í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 10:30 Kyrie Irving var ánægður með að fá aftur að spila körfubolta með Brooklyn Nets liðinu í nótt. AP/Eduardo Munoz Körfuboltamaðurinn Kyrie Irving gat loksins mætt í vinnuna í NBA-deildinni í nótt en hann snéri þá aftur í lið Brooklyn Nets eftir tveggja vikna fjarveru. Brooklyn Nets setti Kyrie í bann fyrir að deila á samfélagmiðlum upp úr bók og kvikmynd sem snérust um gyðingahatur. Welcome back Kyrie Irving as he nails the triple in his first game back pic.twitter.com/LvrdYWXZmW— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) November 21, 2022 Irving fékk á sig mikla gagnrýni og auk þess að vera settur í bann þá missti hann meðal annars stóran auglýsingasamning við Nike íþróttavöruframleiðandann. Í yfirlýsingu frá Nike sagði að fyrirtækið líði hvorki gyðingahatur né nokkurt form hatursorðræðu og það er óhætt að segja að Irving hafi fengið slæma útreið í fjölmiðlum vegna háttalags síns. Kyrie var alls frá í átta leiki en hann þurfti að uppfylla mörg skilyrði til að fá að snúa aftur inn á völlinn. Irving hjálpaði Brooklyn Nets að vinna 127-115 sigur á Memphis Grizzlies í nótt en hann skoraði 14 stig og tók 5 fráköst. Kyrie Irving has a lot of support outside of Barclays Center today (Via @PlainJaneDee_) pic.twitter.com/DQpSAJ0ool— NBACentral (@TheNBACentral) November 20, 2022 Irving var ánægður með að fá að spila aftur með liðsfélögum sínum. „Mér leið vel. Ég saknaði liðsfélaganna og saknaði þjálfarateymisins. Það er gott að komast í gegnum þennan fyrsta leik og núna getum við horft fram á veginn á þessu tímabili,“ sagði Kyrie Irving eftir leikinn. Hann hitti úr 5 af 12 skotum en náði ekki að gefa eina stoðsendingu á 26 mínútum. Irving sagðist líka aldrei hafa efast um að hann myndi spila aftur fyrir Brooklyn Nets en margir héldu að hans tíma hjá Nets liðinu væri lokið eftir þetta bann. Black Hebrew Israelites out in force today, chanting we are the real Jews and time to wake up, as they marched towards the Barclay s Center in support of Kyrie Irving s return. pic.twitter.com/hUPbbHlsBg— Ari Ingel (@OGAride) November 21, 2022 NBA Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Brooklyn Nets setti Kyrie í bann fyrir að deila á samfélagmiðlum upp úr bók og kvikmynd sem snérust um gyðingahatur. Welcome back Kyrie Irving as he nails the triple in his first game back pic.twitter.com/LvrdYWXZmW— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) November 21, 2022 Irving fékk á sig mikla gagnrýni og auk þess að vera settur í bann þá missti hann meðal annars stóran auglýsingasamning við Nike íþróttavöruframleiðandann. Í yfirlýsingu frá Nike sagði að fyrirtækið líði hvorki gyðingahatur né nokkurt form hatursorðræðu og það er óhætt að segja að Irving hafi fengið slæma útreið í fjölmiðlum vegna háttalags síns. Kyrie var alls frá í átta leiki en hann þurfti að uppfylla mörg skilyrði til að fá að snúa aftur inn á völlinn. Irving hjálpaði Brooklyn Nets að vinna 127-115 sigur á Memphis Grizzlies í nótt en hann skoraði 14 stig og tók 5 fráköst. Kyrie Irving has a lot of support outside of Barclays Center today (Via @PlainJaneDee_) pic.twitter.com/DQpSAJ0ool— NBACentral (@TheNBACentral) November 20, 2022 Irving var ánægður með að fá að spila aftur með liðsfélögum sínum. „Mér leið vel. Ég saknaði liðsfélaganna og saknaði þjálfarateymisins. Það er gott að komast í gegnum þennan fyrsta leik og núna getum við horft fram á veginn á þessu tímabili,“ sagði Kyrie Irving eftir leikinn. Hann hitti úr 5 af 12 skotum en náði ekki að gefa eina stoðsendingu á 26 mínútum. Irving sagðist líka aldrei hafa efast um að hann myndi spila aftur fyrir Brooklyn Nets en margir héldu að hans tíma hjá Nets liðinu væri lokið eftir þetta bann. Black Hebrew Israelites out in force today, chanting we are the real Jews and time to wake up, as they marched towards the Barclay s Center in support of Kyrie Irving s return. pic.twitter.com/hUPbbHlsBg— Ari Ingel (@OGAride) November 21, 2022
NBA Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira