Hitt liðið fékk flautukörfuna eftir furðulega atburðarás Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2022 14:00 Vlatko Cancar og félagar fögnuðu ógurlega eftir flautukörfuna óvæntu sem kom eftir hálfleikshléið, en tilheyrði fyrri hálfleik. AP/LM Otero Afar óvenjuleg uppákoma varð í leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets í NBA-deildinni í gær þar sem annar leikhluti leiksins var í raun kláraður eftir hálfleikshléið. Luka Doncic taldi sig hafa skorað fallegan flautuþrist fyrir Dallas áður en liðin gengu til búningsklefa eftir fyrri hálfleik. Doncic og félagar fóru inn í klefa með það í huga að þeir væru sjö stigum yfir. Dómararnir skoðuðu hins vegar körfuna á myndbandi og komust að þeirri niðurstöðu að Doncic hefði stigið út fyrir völlinn. Úr því að liðin voru þá farin inn til búningsklefa varð að bíða með áhrif dómsins þar til eftir hálfleikshléið. Að því loknu voru spilaðar þær tvær sekúndur sem höfðu verið eftir af öðrum leikhluta þegar Doncic steig á línuna. Hafi vonbrigði Dallas ekki verið næg yfir því að karfa Doncic fengi ekki að standa þá náði Vlatko Cancar að setja niður flautuþrist á þessum tveimur sekúndum, og minnka forskot Dallas niður í aðeins eitt stig. Staðan var þá 56-55 en ekki 59-52 eins og leikmenn héldu í hálfleikshléinu. one of the weirdest plays of the season happened tonight: Luka hits a 3 at halftime buzzer, but since it was at buzzer it has to be reviewed.the refs rule him out of bounds. so after halftime ends and before 3Q starts, they put 2 seconds back on the 2Q clock.then this happens pic.twitter.com/6TCBl9pejY— Rob Perez (@WorldWideWob) November 21, 2022 Þetta gæti hafa gert gæfumuninn fyrir Denver sem að okum vann eins stigs sigur, 98-97, þrátt fyrir að byrjunarliðsmennirnir Nikola Jokic, Jamal Murray og Aaron Gordon misstu allir af leiknum, og að Jeff Green væri einnig meiddur. NBA Körfubolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Luka Doncic taldi sig hafa skorað fallegan flautuþrist fyrir Dallas áður en liðin gengu til búningsklefa eftir fyrri hálfleik. Doncic og félagar fóru inn í klefa með það í huga að þeir væru sjö stigum yfir. Dómararnir skoðuðu hins vegar körfuna á myndbandi og komust að þeirri niðurstöðu að Doncic hefði stigið út fyrir völlinn. Úr því að liðin voru þá farin inn til búningsklefa varð að bíða með áhrif dómsins þar til eftir hálfleikshléið. Að því loknu voru spilaðar þær tvær sekúndur sem höfðu verið eftir af öðrum leikhluta þegar Doncic steig á línuna. Hafi vonbrigði Dallas ekki verið næg yfir því að karfa Doncic fengi ekki að standa þá náði Vlatko Cancar að setja niður flautuþrist á þessum tveimur sekúndum, og minnka forskot Dallas niður í aðeins eitt stig. Staðan var þá 56-55 en ekki 59-52 eins og leikmenn héldu í hálfleikshléinu. one of the weirdest plays of the season happened tonight: Luka hits a 3 at halftime buzzer, but since it was at buzzer it has to be reviewed.the refs rule him out of bounds. so after halftime ends and before 3Q starts, they put 2 seconds back on the 2Q clock.then this happens pic.twitter.com/6TCBl9pejY— Rob Perez (@WorldWideWob) November 21, 2022 Þetta gæti hafa gert gæfumuninn fyrir Denver sem að okum vann eins stigs sigur, 98-97, þrátt fyrir að byrjunarliðsmennirnir Nikola Jokic, Jamal Murray og Aaron Gordon misstu allir af leiknum, og að Jeff Green væri einnig meiddur.
NBA Körfubolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira