Kyrie Irving segir að liðsfélagi hans frá Japan sé besti skotmaður í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 13:30 Yuta Watanabe hefur stimplað sig inn í NBA-deildinni á þessu tímabili. AP/Eduardo Munoz Alvarez Japanski körfuboltamaðurinn Yuta Watanabe hefur vakið mikla athygli í NBA-deildinni í vetur enda farið á kostum með liði Brooklyn Nets. Einn af þeim sem hefur hrósað Watanabe er liðsfélagi hans Kyrie Irving. „Hann er besti skotmaðurinn í heimi í dag. Tölfræðin sannar það akkúrat núna. Hann er núna besti skotmaðurinn í bestu deildinni í heimi,“ sagði Kyrie Irving. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Watanabe hefur nýtt 57 prósent þriggja stiga skota sinna á tímabilinu en hann er að skora 1,7 þrista í leik og lætur því alveg vaða fyrri utan þriggja stiga línuna. Watanabe er nú með bestu þriggja stiga skotnýtinguna í allri NBA-deildinni en hann er að skorað 8,1 stig á 18,2 mínútum að meðaltali í leik. Watanabe er 28 ára gamall og 203 sentimetra framherji sem hefur spilað í NBA frá 2018 en er á sínu fyrsta tímabili með Nets liðinu. Áður hafði hann spilað með Memphis Grizzlies og Toronto Raptors. Næstu menn á eftir Watanabe þegar kemu að þriggja stiga skotnýtingu eru Josh Green hjá Dallas Mavericks (52,9%) og Damion Lee hjá Phoenix Suns (50,8%). Þessir þrír eru þeir einu sem hafa náð lágmörkunum og er yfir með yfir fimmtíu prósent nýtingu. Fyrir áhugasama þá er Stephen Curry í 19. sætinu með 44,4 prósent nýtingu en Curry er að búinn að skora 88 þrista í 17 leikjum á tímabilinu eða 5,2 að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Einn af þeim sem hefur hrósað Watanabe er liðsfélagi hans Kyrie Irving. „Hann er besti skotmaðurinn í heimi í dag. Tölfræðin sannar það akkúrat núna. Hann er núna besti skotmaðurinn í bestu deildinni í heimi,“ sagði Kyrie Irving. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Watanabe hefur nýtt 57 prósent þriggja stiga skota sinna á tímabilinu en hann er að skora 1,7 þrista í leik og lætur því alveg vaða fyrri utan þriggja stiga línuna. Watanabe er nú með bestu þriggja stiga skotnýtinguna í allri NBA-deildinni en hann er að skorað 8,1 stig á 18,2 mínútum að meðaltali í leik. Watanabe er 28 ára gamall og 203 sentimetra framherji sem hefur spilað í NBA frá 2018 en er á sínu fyrsta tímabili með Nets liðinu. Áður hafði hann spilað með Memphis Grizzlies og Toronto Raptors. Næstu menn á eftir Watanabe þegar kemu að þriggja stiga skotnýtingu eru Josh Green hjá Dallas Mavericks (52,9%) og Damion Lee hjá Phoenix Suns (50,8%). Þessir þrír eru þeir einu sem hafa náð lágmörkunum og er yfir með yfir fimmtíu prósent nýtingu. Fyrir áhugasama þá er Stephen Curry í 19. sætinu með 44,4 prósent nýtingu en Curry er að búinn að skora 88 þrista í 17 leikjum á tímabilinu eða 5,2 að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira