Lögmál leiksins: „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2022 23:01 Giannis er meðal þeirra sem myndu spila fyrir Heiminn eða Evrópu gegn Bandaríkjunum ef stlllt væri upp í „Ryder Cup körfuboltans.“ Stacy Revere/Getty Images Hinn klassíski liður „Nei eða Já“ er fastur liður hjá strákunum í Lögmál leiksins. Þar er farið yfir það helst sem hefur gerst í NBA deildinni á undanförnum dögum. Farið var yfir hvaða lið myndi vinna ef Bandaríkin myndu mæta heiminum í Ryder Cup körfuboltans. Þá var velt fyrir sér hvort Sacramento Kings myndi enda fyrir ofan Los Angeles Lakers. Í „Nei eða Já“ hendir þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, fram fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni, eiga að segja Nei eða Já. Oftar en ekki myndast stórskemmtilegar umræður þar sem menn eru ekki alltaf sammála. Bandaríkin myndu tapa í Ryder Cup körfuboltans? Farið var yfir hvaða leikmenn yrðu í „ekki Bandaríkin“ liðinu:, Nikola Jokić, Joel Embiid Giannis Antetokounmpo, Luka Dončić og Pascal Siakam. „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Hörður Unnsteinsson um liðið hér að ofan. Í liði Bandaríkjanna yrðu svo: Stephen Curry, LeBron James, Kevin Durant, Jayson Tatum og Anthony Davis eða Bam Adebayo í fimmunni. Sacramento Kings enda fyrir ofan Los Angeles Lakers? „Þeir líta mjög vel út meðan Lakers not so much,“ sagði Hörður en hann taldi næsta öruggt að Sacramento yrði fyrir ofan Lakers. „Ég á rosalega erfitt með að selja mér Kings en þetta lið meikar sens og það meikar sens að þeir séu svona góðir í sókn. Betra er að vera virkilega góður í öðru hvoru og svo miðlungs í hinu frekar en Lakers sem heilla mig á hvorugum staðnum,“ bætti Sigurður Orri við. Aðrar fullyrðingar í þættinum: Tilraun Minnesota Timberwolves er misheppnuð? Victor Wembanyama ætti að fara til San Antonio Spurs? Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Í „Nei eða Já“ hendir þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, fram fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni, eiga að segja Nei eða Já. Oftar en ekki myndast stórskemmtilegar umræður þar sem menn eru ekki alltaf sammála. Bandaríkin myndu tapa í Ryder Cup körfuboltans? Farið var yfir hvaða leikmenn yrðu í „ekki Bandaríkin“ liðinu:, Nikola Jokić, Joel Embiid Giannis Antetokounmpo, Luka Dončić og Pascal Siakam. „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Hörður Unnsteinsson um liðið hér að ofan. Í liði Bandaríkjanna yrðu svo: Stephen Curry, LeBron James, Kevin Durant, Jayson Tatum og Anthony Davis eða Bam Adebayo í fimmunni. Sacramento Kings enda fyrir ofan Los Angeles Lakers? „Þeir líta mjög vel út meðan Lakers not so much,“ sagði Hörður en hann taldi næsta öruggt að Sacramento yrði fyrir ofan Lakers. „Ég á rosalega erfitt með að selja mér Kings en þetta lið meikar sens og það meikar sens að þeir séu svona góðir í sókn. Betra er að vera virkilega góður í öðru hvoru og svo miðlungs í hinu frekar en Lakers sem heilla mig á hvorugum staðnum,“ bætti Sigurður Orri við. Aðrar fullyrðingar í þættinum: Tilraun Minnesota Timberwolves er misheppnuð? Victor Wembanyama ætti að fara til San Antonio Spurs? Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31