Fjörutíu stig Antetokounmpos dugðu ekki gegn Lakers Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 10:30 Anthony Davis reynir hér að komast framhjá Giannis Antetokounmpo í leik Milwaukee Bucks og Los Angeles Lakers í nótt. Vísir/Getty Anthony Davis skoraði 44 stig og tók 10 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Lebron James fór uppfyrir Magic Johnson á lista yfir stoðsendingahæstumenn sögunnar. Los Angeles Lakers gerði góða ferð til Milwaukee þar sem þeir náðu í sigur gegn liði Bucks. Stórleikur Giannis Antetokounmpo, sem skoraði 40 stig í leiknum, dugði ekki til því Anthony Davis gerði enn betur og skoraði 44 stig í 133-129 sigri Lakers liðsins. Í leiknum komst LeBron James uppfyrir Magic Johnson á lista yfir stoðsendingahæstu menn frá upphafi í NBA-deildinni. Hann er nú í sjötta sæti listans og áfanganum náði hann í fjórða leikhluta þegar hann gaf sendingu á Davis sem skoraði með þriggja stiga skoti. What a performance by Anthony Davis.44 PTS10 REB4 AST3 BLKW pic.twitter.com/iF0JZrZgQG— NBA (@NBA) December 3, 2022 „Þetta er þýðingamikið, augljóslega. Það var mjög smitandi að fylgjast með Magic og hvernig hann nálgaðist leikinn. Liðsfélagar hans elskuðu að spila með honum því leikgleðin var svo mikil sem og hæfileikinn til að gefa boltann og fá aðra með í leikinn. Hann var alltaf spenntur að sjá liðsfélaga sína vera frábæra. Ég hef alltaf dáðst að þessu hjá honum,“ sagði LeBron eftir leikinn í nótt. James skoraði 28 stig í leiknum í nótt og vantar núna aðeins 936 stig til að komast upp fyrir Kareem-Abdul Jabbar og verða stigahæsti leikmaður sögunnar í NBA. Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Hornets - Washington Wizards 117-116 Atlanta Hawks - Denver Nuggets 117-109 Boston Celtics - Miami Heat 116-120 Brooklyn Nets - Toronto Raptors 114-105 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 107-96 Memphis Grizzlies - Philadelphia 76´ers 117-109 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 99-117 Phoenix Suns - Houston Rockets 121-122 Utah Jazz - Indiana Pacers 139-119 Golden State Warriors - Chicago Bulls 119-111 NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Glódís með á æfingu Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Los Angeles Lakers gerði góða ferð til Milwaukee þar sem þeir náðu í sigur gegn liði Bucks. Stórleikur Giannis Antetokounmpo, sem skoraði 40 stig í leiknum, dugði ekki til því Anthony Davis gerði enn betur og skoraði 44 stig í 133-129 sigri Lakers liðsins. Í leiknum komst LeBron James uppfyrir Magic Johnson á lista yfir stoðsendingahæstu menn frá upphafi í NBA-deildinni. Hann er nú í sjötta sæti listans og áfanganum náði hann í fjórða leikhluta þegar hann gaf sendingu á Davis sem skoraði með þriggja stiga skoti. What a performance by Anthony Davis.44 PTS10 REB4 AST3 BLKW pic.twitter.com/iF0JZrZgQG— NBA (@NBA) December 3, 2022 „Þetta er þýðingamikið, augljóslega. Það var mjög smitandi að fylgjast með Magic og hvernig hann nálgaðist leikinn. Liðsfélagar hans elskuðu að spila með honum því leikgleðin var svo mikil sem og hæfileikinn til að gefa boltann og fá aðra með í leikinn. Hann var alltaf spenntur að sjá liðsfélaga sína vera frábæra. Ég hef alltaf dáðst að þessu hjá honum,“ sagði LeBron eftir leikinn í nótt. James skoraði 28 stig í leiknum í nótt og vantar núna aðeins 936 stig til að komast upp fyrir Kareem-Abdul Jabbar og verða stigahæsti leikmaður sögunnar í NBA. Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Hornets - Washington Wizards 117-116 Atlanta Hawks - Denver Nuggets 117-109 Boston Celtics - Miami Heat 116-120 Brooklyn Nets - Toronto Raptors 114-105 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 107-96 Memphis Grizzlies - Philadelphia 76´ers 117-109 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 99-117 Phoenix Suns - Houston Rockets 121-122 Utah Jazz - Indiana Pacers 139-119 Golden State Warriors - Chicago Bulls 119-111
NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Glódís með á æfingu Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira