Gömul NBA stjarna handtekin fyrir að reyna að stinga fólk af handahófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 13:01 Ben Gordon í leik með liði Chicago Bulls í febrúar 2007. Getty/Bob Leverone Gamli NBA leikmaðurinn Ben Gordon glímir við mikil vandamál þessa dagana og hvað eftir annað þarf lögreglan að hafa afskipti af honum. Gordon var nú síðast handtekinn í þriðja sinn á tveimur mánuðum en ástæðan sýnir kannski hversu staðan á honum er slæm. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Gordan var handtekinn eftir að hann reyndi að stinga fólk af handahófi með saumanálum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Harlem. Gordon hefur tjáð sig um sín andlegu veikindi og nú þarf hann augljóslega á hjálp að halda. Í október var hann sakaður um að slá tíu ára son sinn á almannafæri á flugvelli í New York City. Mánuði síðar var hann handtekinn fyrir að slá tvo öryggisverði á McDonalds í Chicago eldsnemma um morgun. Öryggisverðirnir voru að fylgja Gordon út af staðnum en ekki er vita vegna hvers. Ben Gordon lék í ellefu tímabil í NBA-deildinni með liðum Chicago Bulls, Detroit Pistons, Charlotte Bobcats og Orlando Magic. Hann lagði skóna á hilluna eftir 2014-15 tímabilið. Gordon var með 14,9 stig að meðaltali í leik í 744 leikjum á NBA-ferlinum en á sinni bestu leiktíð, 2008-09 með Chicago Bulls, skoraði hann 20,7 stig í leik og spilaði þá alla 82 leikina. Former NBA player Ben Gordon was detained after witnesses say he was trying to stab people with sewing needles. Cam Ron explains the situation here pic.twitter.com/5btZdTIr6k— AuxGod (@AuxGod_) December 7, 2022 NBA Bandaríkin Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Gordon var nú síðast handtekinn í þriðja sinn á tveimur mánuðum en ástæðan sýnir kannski hversu staðan á honum er slæm. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Gordan var handtekinn eftir að hann reyndi að stinga fólk af handahófi með saumanálum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Harlem. Gordon hefur tjáð sig um sín andlegu veikindi og nú þarf hann augljóslega á hjálp að halda. Í október var hann sakaður um að slá tíu ára son sinn á almannafæri á flugvelli í New York City. Mánuði síðar var hann handtekinn fyrir að slá tvo öryggisverði á McDonalds í Chicago eldsnemma um morgun. Öryggisverðirnir voru að fylgja Gordon út af staðnum en ekki er vita vegna hvers. Ben Gordon lék í ellefu tímabil í NBA-deildinni með liðum Chicago Bulls, Detroit Pistons, Charlotte Bobcats og Orlando Magic. Hann lagði skóna á hilluna eftir 2014-15 tímabilið. Gordon var með 14,9 stig að meðaltali í leik í 744 leikjum á NBA-ferlinum en á sinni bestu leiktíð, 2008-09 með Chicago Bulls, skoraði hann 20,7 stig í leik og spilaði þá alla 82 leikina. Former NBA player Ben Gordon was detained after witnesses say he was trying to stab people with sewing needles. Cam Ron explains the situation here pic.twitter.com/5btZdTIr6k— AuxGod (@AuxGod_) December 7, 2022
NBA Bandaríkin Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira