Skvettubræður slökktu í Boston | Jokić dró vagninn að venju Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2022 09:31 Skvettubræður rifjuðu upp gamla tíma í nótt. Thearon W. Henderson/Getty Images Alls fóru átta leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar má helst nefna stórleik meistara Golden State Warriors og besta liðs deildarinnar, Boston Celtics. Nikola Jokić var frábær í leik Denver Nuggets og Utah Jazz á sama tíma og Chicago Bulls skoraði 144 stig gegn Dallas Mavericks Stórleikur næturinnar var leikur Stríðsmannanna frá Golden State og Boston Celtics en síðarnefnda liðið er án efa besta lið NBA um þessar mundir. Það var þó ekki að sjá á leik næturinnar en Golden State hafði yfirhöndina frá upphafi til enda, lokatölur 123-107. Skvettubræðurnir Klay Thompson og Stephen Curry báru af í liði Warriors. Klay var stigahæstur hjá með 34 stig og Curry setti 32 stig. Þar á eftir kom Jordan Poole með 20 stig. Hjá Boston skoraði Jaylen Brown 31 stig en Jayson Tatum var rólegur á eigin mælikvarða og skoraði „aðeins“ 18 stig. SPLASH BROS Steph & Klay each dropped 30+ points to lead the @warriors to the win in a rematch of last szn's NBA Finals! #DubNation@StephenCurry30: 32 PTS, 6 REB, 7 AST, 6 3PM@KlayThompson: 34 PTS, 5 REB, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/MJKys1yM53— NBA (@NBA) December 11, 2022 Nikola Jokić setti á sig galdrahattinn og dró Nuggets til sigurs gegn Jazz, lokatölur 115-110. Hann skoraði 31 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 12 fráköst. Jamal Murray skoraði 30 stig í liði Nuggets á meðan Nickeil Alexander-Walker var stigahæstur hjá Jazz með 27 stig. 31 PTS | 12 REB | 14 AST | 4 BLKNikola Jokic became put on a masterful performance in the @nuggets W, becoming just the 6th player in NBA History with at least 80 triple-doubles! #MileHighBasketball pic.twitter.com/AFfc1ayak6— NBA (@NBA) December 11, 2022 Chicago Bulls skoraði ótrúlegt en satt 144 stig í öruggum sigri á Dallas Mavericks, lokatölur 144-115. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Bulls með 28 stig en alls skoruðu sex leikmenn 15 stig eða meira. Let's carry this momentum in Atlanta!@Plus500 | #BullsNation pic.twitter.com/IiHGFfZPOA— Chicago Bulls (@chicagobulls) December 11, 2022 Nikola Vucevic var með 20 stig, Ayo Dosunmu var með 17 stig og þeir Patrick Williams og Derrick Jones Jr. voru með 16 stig hvor. Luka Dončić lék ekki með Dallas en í fjarveru hans var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 27 stig. Þá vann Brooklyn Nets þriggja stiga sigur á Indiana Pacers þó það hafi vantaði Kevin Durant, Kyrie Irving og Ben Simmons. Cam Thomas stigahæstur hjá Nets með 33 stig í leik sem lauk 136-133. @24_camthomas took over in Q4, going off 21 of his career-high 33 PTS to lift the @BrooklynNets to the comeback win! #NetsWorld pic.twitter.com/gNC8NQL3Ga— NBA (@NBA) December 11, 2022 Önnur úrslit Miami Heat 111-115 San Antonio Spurs Washington Wizards 107-114 Los Angeles ClippersCleveland Cavaliers 110-102 Oklahoma City ThunderPortland Trail Blazers 124-118 Minnesota Timberwolves Saturday Night Standings For more, download the NBA App: https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/wm9afhANT9— NBA (@NBA) December 11, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Stórleikur næturinnar var leikur Stríðsmannanna frá Golden State og Boston Celtics en síðarnefnda liðið er án efa besta lið NBA um þessar mundir. Það var þó ekki að sjá á leik næturinnar en Golden State hafði yfirhöndina frá upphafi til enda, lokatölur 123-107. Skvettubræðurnir Klay Thompson og Stephen Curry báru af í liði Warriors. Klay var stigahæstur hjá með 34 stig og Curry setti 32 stig. Þar á eftir kom Jordan Poole með 20 stig. Hjá Boston skoraði Jaylen Brown 31 stig en Jayson Tatum var rólegur á eigin mælikvarða og skoraði „aðeins“ 18 stig. SPLASH BROS Steph & Klay each dropped 30+ points to lead the @warriors to the win in a rematch of last szn's NBA Finals! #DubNation@StephenCurry30: 32 PTS, 6 REB, 7 AST, 6 3PM@KlayThompson: 34 PTS, 5 REB, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/MJKys1yM53— NBA (@NBA) December 11, 2022 Nikola Jokić setti á sig galdrahattinn og dró Nuggets til sigurs gegn Jazz, lokatölur 115-110. Hann skoraði 31 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 12 fráköst. Jamal Murray skoraði 30 stig í liði Nuggets á meðan Nickeil Alexander-Walker var stigahæstur hjá Jazz með 27 stig. 31 PTS | 12 REB | 14 AST | 4 BLKNikola Jokic became put on a masterful performance in the @nuggets W, becoming just the 6th player in NBA History with at least 80 triple-doubles! #MileHighBasketball pic.twitter.com/AFfc1ayak6— NBA (@NBA) December 11, 2022 Chicago Bulls skoraði ótrúlegt en satt 144 stig í öruggum sigri á Dallas Mavericks, lokatölur 144-115. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Bulls með 28 stig en alls skoruðu sex leikmenn 15 stig eða meira. Let's carry this momentum in Atlanta!@Plus500 | #BullsNation pic.twitter.com/IiHGFfZPOA— Chicago Bulls (@chicagobulls) December 11, 2022 Nikola Vucevic var með 20 stig, Ayo Dosunmu var með 17 stig og þeir Patrick Williams og Derrick Jones Jr. voru með 16 stig hvor. Luka Dončić lék ekki með Dallas en í fjarveru hans var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 27 stig. Þá vann Brooklyn Nets þriggja stiga sigur á Indiana Pacers þó það hafi vantaði Kevin Durant, Kyrie Irving og Ben Simmons. Cam Thomas stigahæstur hjá Nets með 33 stig í leik sem lauk 136-133. @24_camthomas took over in Q4, going off 21 of his career-high 33 PTS to lift the @BrooklynNets to the comeback win! #NetsWorld pic.twitter.com/gNC8NQL3Ga— NBA (@NBA) December 11, 2022 Önnur úrslit Miami Heat 111-115 San Antonio Spurs Washington Wizards 107-114 Los Angeles ClippersCleveland Cavaliers 110-102 Oklahoma City ThunderPortland Trail Blazers 124-118 Minnesota Timberwolves Saturday Night Standings For more, download the NBA App: https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/wm9afhANT9— NBA (@NBA) December 11, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira