NBA kallaði 71 stigs manninn inn í lyfjapróf daginn eftir leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 15:01 Donovan Mitchell er hér fagnað af liðsfélögum sínum í Cleveland Cavaliers eftir að hafa skorað 71 stig í endurkomusigri liðsins. AP/Ron Schwane Donovan Mitchell átti rosalegan leik í NBA-deildinni í körfubolta í fyrrinótt þegar hann skoraði 71 stig í endurkomusigri Cleveland Cavaliers á Chicago Bulls. Mitchell er mjög öflugur leikmaður en það bjuggust aftur á móti örugglega fáir við því að hann yrði fyrsti leikmaðurinn í næstum því sautján ár til að skora 71 stig í einum og sama leiknum. Það hafði ekki gerst síðan Kobe Bryant skoraði 81 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Toronto Raptors í janúar 2006. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Mitchell setti þarna stigamet hjá Cleveland Cavaliers og varð aðeins sjöundi leikmaðurinn í sögunni til að skora sjötíu stig í einum leik í NBA. „Þetta er algjör klikkun ef ég segi alveg eins og er,“ sagði Donovan Mitchell sem skoraði 55 stig í seinni hálfleik og framlengingu. „Ég hef alltaf trúað því að ég gæti verið einn af bestu leikmönnunum í deildinni og ég verð að halda áfram vinnunni. Þetta eru stór tímamót fyrir mig en allir hinir sem hafa náð þessu hafa unnið titilinn og það er aðalmarkmið mitt,“ sagði Mitchell. Hann var með 28,0 stig að meðaltali í leik fyrir leikinn en hækkaði meðalskor sitt upp í 29,3 stig á einu kvöldi. Forráðamenn NBA-deildarinnar voru ekki alveg vissir um að Mitchell hafi gert þetta án aðstoðar því leikmaðurinn lét vita af því að strax morguninn eftir voru hann og liðsfélagarnir í Cleveland Cavaliers teknir í lyfjapróf. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Mitchell er mjög öflugur leikmaður en það bjuggust aftur á móti örugglega fáir við því að hann yrði fyrsti leikmaðurinn í næstum því sautján ár til að skora 71 stig í einum og sama leiknum. Það hafði ekki gerst síðan Kobe Bryant skoraði 81 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Toronto Raptors í janúar 2006. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Mitchell setti þarna stigamet hjá Cleveland Cavaliers og varð aðeins sjöundi leikmaðurinn í sögunni til að skora sjötíu stig í einum leik í NBA. „Þetta er algjör klikkun ef ég segi alveg eins og er,“ sagði Donovan Mitchell sem skoraði 55 stig í seinni hálfleik og framlengingu. „Ég hef alltaf trúað því að ég gæti verið einn af bestu leikmönnunum í deildinni og ég verð að halda áfram vinnunni. Þetta eru stór tímamót fyrir mig en allir hinir sem hafa náð þessu hafa unnið titilinn og það er aðalmarkmið mitt,“ sagði Mitchell. Hann var með 28,0 stig að meðaltali í leik fyrir leikinn en hækkaði meðalskor sitt upp í 29,3 stig á einu kvöldi. Forráðamenn NBA-deildarinnar voru ekki alveg vissir um að Mitchell hafi gert þetta án aðstoðar því leikmaðurinn lét vita af því að strax morguninn eftir voru hann og liðsfélagarnir í Cleveland Cavaliers teknir í lyfjapróf. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn