Njósnari Breta tekinn af lífi í Íran Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. janúar 2023 12:05 Alireza Akbari. ap Bresk-íranski maðurinn Alireza Akbari var tekinn af lífi í Íran eftir að hafa verið sakaður um njósnir fyrir Bretland. Aftakan hefur verið fordæmd bæði í Bretlandi og í Íran. Alireza Akbari var upphaflega dæmdur fyrir að njósna fyrir bresku leyniþjónustuna í Íran. Aftakan er harðlega gagnrýnd í Bretlandi og segir James Cleverly utanríkisráðherra Bretlands að ekki séu til nógu sterk orð til að fordæma aftökuna. Brugðist verði við aftökunni af hálfu stjórnvalda. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, segir tíðindin hörmuleg. Um sé að ræða kaldranalegan verknað framkvæmdan af ósiðmenntuðum valdhöfum sem beri enga virðingu fyrir mannréttindum. Íranskir fjölmiðlar greindu frá því á fimmtudag að Akbari, sem var 61 árs, hafi verið háttsettur í stjórnsýslu varnarmálaráðuneytisins. Hann hafi meðal annars verið hægri hönd varnarmálaráðherra og í ritaraembætti í öryggisráði landsins. Honum var lýst sem einum allra mikilvægasta njósnara breskra stjórnvalda í Íran. Í hljóðskilaboðum sem BBC greinir frá lýsir Akbari því að hann hafi verði pyntaður í 3500 klukkustundir samtals, eða um 145 daga. Íran Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Sjá meira
Alireza Akbari var upphaflega dæmdur fyrir að njósna fyrir bresku leyniþjónustuna í Íran. Aftakan er harðlega gagnrýnd í Bretlandi og segir James Cleverly utanríkisráðherra Bretlands að ekki séu til nógu sterk orð til að fordæma aftökuna. Brugðist verði við aftökunni af hálfu stjórnvalda. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, segir tíðindin hörmuleg. Um sé að ræða kaldranalegan verknað framkvæmdan af ósiðmenntuðum valdhöfum sem beri enga virðingu fyrir mannréttindum. Íranskir fjölmiðlar greindu frá því á fimmtudag að Akbari, sem var 61 árs, hafi verið háttsettur í stjórnsýslu varnarmálaráðuneytisins. Hann hafi meðal annars verið hægri hönd varnarmálaráðherra og í ritaraembætti í öryggisráði landsins. Honum var lýst sem einum allra mikilvægasta njósnara breskra stjórnvalda í Íran. Í hljóðskilaboðum sem BBC greinir frá lýsir Akbari því að hann hafi verði pyntaður í 3500 klukkustundir samtals, eða um 145 daga.
Íran Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Sjá meira