Ein besta körfuboltakonan með myndagátu á Twitter sem margir reyna að ráða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 15:01 Breanna Stewart lyfti hér heimsbikarnum með liðsfélögum sínum í október en hún er fyrirliði bandaríska körfuboltalandsliðsins. Getty/Matt King Bandaríska körfuboltakonan Breanna Stewart stríddi aðeins aðdáendum sínum með því að setja inn mjög sérstaka færslu á Twitter. Hún er fyrirliði bandaríska landsliðsins og eitt stærsta nafnið í kvennakörfuboltaheiminum. Stewart spilar með Seattle Storm liðinu og hefur fjórum sinnum verið valin í úrvalslið WNBA-deildarinnar á fyrstu sex tímabilum hennar í deildinni þar á meðal á þeim þremur síðustu. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Hún var einnig valin ein af 25 bestu körfuboltakonum WNBA sögunnar árið 2021 en hún hafði verið valin mikilvægasti leikmaður deildarinnar 2018 og var valin besti leikmaður lokaúrslitanna í bæði skiptin sem hún varð WNBA-meistari með Seattle. Margir urðu því mjög forvitnir þegar hún ákvað að senda aðdáendum sínum duld skilaboð á samfélagsmiðlum. Stewart setti nefnilega inn alls kyns tákn í einni röð án þess að útskýra það neitt. Þessa myndagátu má sjá hér fyrir neðan. Nú er bara að sjá hvort einhverjir af lesendum Vísis geti ráðið í þetta hjá henni. — Breanna Stewart (@breannastewart) January 16, 2023 Stewart hefur unnið tvö Ólympíugull með bandaríska landsliðinu og þrisvar orðið heimsmeistari. Á síðustu leiktíð hennar í WNBA-deildinni var hún með 21,8 stig, 7,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún hefur skorað yfir tuttugu stig að meðaltali á öllum WNBA-ferlinum. NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Stewart spilar með Seattle Storm liðinu og hefur fjórum sinnum verið valin í úrvalslið WNBA-deildarinnar á fyrstu sex tímabilum hennar í deildinni þar á meðal á þeim þremur síðustu. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Hún var einnig valin ein af 25 bestu körfuboltakonum WNBA sögunnar árið 2021 en hún hafði verið valin mikilvægasti leikmaður deildarinnar 2018 og var valin besti leikmaður lokaúrslitanna í bæði skiptin sem hún varð WNBA-meistari með Seattle. Margir urðu því mjög forvitnir þegar hún ákvað að senda aðdáendum sínum duld skilaboð á samfélagsmiðlum. Stewart setti nefnilega inn alls kyns tákn í einni röð án þess að útskýra það neitt. Þessa myndagátu má sjá hér fyrir neðan. Nú er bara að sjá hvort einhverjir af lesendum Vísis geti ráðið í þetta hjá henni. — Breanna Stewart (@breannastewart) January 16, 2023 Stewart hefur unnið tvö Ólympíugull með bandaríska landsliðinu og þrisvar orðið heimsmeistari. Á síðustu leiktíð hennar í WNBA-deildinni var hún með 21,8 stig, 7,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún hefur skorað yfir tuttugu stig að meðaltali á öllum WNBA-ferlinum.
NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira