Á annan tug handteknir í tengslum við ofbeldisöldu í Svíþjóð Fanndís Birna Logadóttir skrifar 27. janúar 2023 18:22 Police stand in the area where a man was found shot dead in Solna outside Stockholm Friday, Jan. 20, 2023. (Christine Olsson//TT News Agency via AP) AP/Christine Olsson Lögreglan í Stokkhólmi hefur handtekið sextán einstaklinga og lagt hald á fjölda vopna og sprengiefna síðastliðinn sólarhring í tengslum við alvarlega ofbeldisglæpi undanfarið. Fjórir eru í haldi í tengslum við sprengjuárásir í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í Stokkhólmi en fjölmiðlar í Svíþjóð hafa síðustu vikur talað um ofbeldisöldu í landinu. Hanna Paradis, sem stjórnar aðgerðum lögreglunnar gegn glæpagengjum, segir aðstæður krefjandi eins og er. Fleiri hafi verið handteknir síðustu vikur og lögreglu tekist að koma í veg fyrir mjög alvarlega glæpi. Líkt og áður segir voru sextán handteknir síðastliðinn sólarhring en handtökur fóru fram víða í Svíþjóð. Hinir handteknu eru grunaðir um margvísilega glæpi, svo sem morð, tilraun til morðs, gróf vopnalagabrot og fíkniefnabrot. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir eru ólögráða ungmenni. Þá greinir saksóknari frá því að þrír séu í haldi í tengslum við sprengingarnar við skrifstofuhúsnæði í Kista þann átjánda janúar. Einn er til viðbótar í haldi í tengslum við sprengjuárás í Södermalm degi fyrr. Að sögn lögreglu eru rannsóknir í gangi víðs vegar í landinu í samstarfi við lögregluyfirvöld þar og er aukinn viðbúnaður á götum úti í Stokkhólmi. Svíþjóð Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í Stokkhólmi en fjölmiðlar í Svíþjóð hafa síðustu vikur talað um ofbeldisöldu í landinu. Hanna Paradis, sem stjórnar aðgerðum lögreglunnar gegn glæpagengjum, segir aðstæður krefjandi eins og er. Fleiri hafi verið handteknir síðustu vikur og lögreglu tekist að koma í veg fyrir mjög alvarlega glæpi. Líkt og áður segir voru sextán handteknir síðastliðinn sólarhring en handtökur fóru fram víða í Svíþjóð. Hinir handteknu eru grunaðir um margvísilega glæpi, svo sem morð, tilraun til morðs, gróf vopnalagabrot og fíkniefnabrot. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir eru ólögráða ungmenni. Þá greinir saksóknari frá því að þrír séu í haldi í tengslum við sprengingarnar við skrifstofuhúsnæði í Kista þann átjánda janúar. Einn er til viðbótar í haldi í tengslum við sprengjuárás í Södermalm degi fyrr. Að sögn lögreglu eru rannsóknir í gangi víðs vegar í landinu í samstarfi við lögregluyfirvöld þar og er aukinn viðbúnaður á götum úti í Stokkhólmi.
Svíþjóð Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira