Segir Kyrie Irving vera á leið til Doncic í Dallas Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 20:34 Kyrie Irving og Luka Doncic gætu orðið samherjar. Vísir/Getty Blaðamaðurinn Adrian Wojnarowkski greinir frá því á Twitter að stjörnuleikmaðurinn Kyrie Irving verði leikmaður Dallas Mavericks innan skamms. Adrian Wojnarowski er einn af virtustu blaðamönnunum sem fjalla um NBA-deildina í körfuknattleik og trúverðugleiki hans mikill. Hann skrifaði á Twitter fyrr í kvöld að Brooklyn Nets, núverandi vinnuveitendur Kyrie Irving, væru að skipta honum til Dallas Mavericks. The Nets are trading Kyrie Irving to the Mavericks, source tells ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023 Skiptin koma töluvert á óvart enda hafa flestir talið að Irving yrði samherji LeBron James hjá Los Angeles Lakers en nú virðist allt stefna í að Irving og Luka Doncic fái að leika listir sínar saman. Irving óskaði eftir skiptum frá Nets á dögunum en hann hefur verið mikið í fréttunum á tímabilinu og oftar en ekki á neikvæðan hátt. Hann var meðal annars dæmdur í bann fyrir áramótin fyrir að dreifa gyðingahatri á Twitter-síðu sinni. Í kjölfarið sögðu fjölmargir styrktaraðilar upp samningum sínum við Irving. Adrian Wojnarowski segir að Brooklyn Nets hafi átt í viðræðum við Los Angeles Lakers um möguleg skipti en hafi valið samning við Dallas framyfir Lakers. Í skiptum Nets og Dallas Mavericks fara leikmennirnir Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie til Nets auk þess sem Mavericks gefa eftir valrétti í nýliðavali árið 2027 sem og árið 2029. Wojnarowski segir að forráðamenn Dallas hafi viljað aðra stjörnu við hlið Luka Doncic sem þeir fá svo sannarlega með því að krækja í Irving. The Nets-Mavericks talks accelerated on a trade today, sources said. The Lakers and Nets had several conversations on a potential deal, but Nets preferred Mavs' package -- getting back a point guard and wing to plug in now plus the future picks.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023 NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Sjá meira
Adrian Wojnarowski er einn af virtustu blaðamönnunum sem fjalla um NBA-deildina í körfuknattleik og trúverðugleiki hans mikill. Hann skrifaði á Twitter fyrr í kvöld að Brooklyn Nets, núverandi vinnuveitendur Kyrie Irving, væru að skipta honum til Dallas Mavericks. The Nets are trading Kyrie Irving to the Mavericks, source tells ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023 Skiptin koma töluvert á óvart enda hafa flestir talið að Irving yrði samherji LeBron James hjá Los Angeles Lakers en nú virðist allt stefna í að Irving og Luka Doncic fái að leika listir sínar saman. Irving óskaði eftir skiptum frá Nets á dögunum en hann hefur verið mikið í fréttunum á tímabilinu og oftar en ekki á neikvæðan hátt. Hann var meðal annars dæmdur í bann fyrir áramótin fyrir að dreifa gyðingahatri á Twitter-síðu sinni. Í kjölfarið sögðu fjölmargir styrktaraðilar upp samningum sínum við Irving. Adrian Wojnarowski segir að Brooklyn Nets hafi átt í viðræðum við Los Angeles Lakers um möguleg skipti en hafi valið samning við Dallas framyfir Lakers. Í skiptum Nets og Dallas Mavericks fara leikmennirnir Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie til Nets auk þess sem Mavericks gefa eftir valrétti í nýliðavali árið 2027 sem og árið 2029. Wojnarowski segir að forráðamenn Dallas hafi viljað aðra stjörnu við hlið Luka Doncic sem þeir fá svo sannarlega með því að krækja í Irving. The Nets-Mavericks talks accelerated on a trade today, sources said. The Lakers and Nets had several conversations on a potential deal, but Nets preferred Mavs' package -- getting back a point guard and wing to plug in now plus the future picks.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Sjá meira