Greiningum fjölgar enn á inflúensu, skarlatssótt og hálsbólgu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. febrúar 2023 08:19 Pestirnar voru mun fyrr á ferð og mun skæðari í vetur en árin á undan. Aukning varð á fjölda inflúensugreininga í síðustu viku samanborið við fjórar vikur þar á undan. Alls greindust 46 með staðfesta inflúensu, þar af 35 með inflúensustofn B, níu með inflúensustofn A(H1) og tveir með stofn A(H3). Áberandi aukning er á greiningum á inflúensustofni B miðað við vikurnar á undan. Frá þessu er greint á vef Landlæknisembættisins en þar segir að áfram greinist hlutfallslega flestir í aldurshópunum 0 til 4 ára og 65 ára og eldri. 115 greindust með Covid-19 í síðustu viku, svipaður fjöldi og vikuna áður. Fjöldi sýna var einnig svipaður sem og hlutfall jákvæðra af heildarfjölda sýna. Fjöldi með staðfesta inflúensu eftir vikum í vetur samanborið við meðaltal síðustu fimm flensutímabila. Veturinn 2020-2021 er ekki inni í meðaltali en þá greindist ekkert tilfelli af inflúensu.Landlæknisembættið Samkvæmt yfirlitinu yfir vikuna 6. til 12. febrúar eru enn óvenjumargir að greinst með skarlatssótt og þeim fer fjölgandi. 77 greindust með skarlatssótt í síðustu viku en hlutfallslega eru töluvert færri að greinast á Norðurlandi og Vestfjörðum samanborið við önnur heilbrigðisumdæmi. Greiningum á hálsbólgum fjölgar einnig og voru þær yfir þrefalt fleiri í síðustu viku en að meðaltali sömu viku á árunum 2017 til 2021. Tuttugu greindust með RS veiru, sem er sambærilegt við vikuna á undan. Meðal þeirra sem greindust voru þrjú börn undir eins árs. „Rhinoveirugreiningar voru 35 talsins, sem er aukning frá viku 5. Þá greindust 19 með kórónuveirur aðrar en SARS-CoV-2, fleiri en í nokkurri viku veturinn 2022-2023. Fjöldi metapneumóveiru (hMPV) greininga var 12,“ segir á vef Landlæknisembættisins. Átta lögðust inn á Landspítala með Covid-19, meira en helmingi færri en í vikunni á undan. Sjö lögðust inn vegna inflúensu og sjö vegna RS veiru. Heilbrigðismál Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fleiri fréttir Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Sjá meira
Áberandi aukning er á greiningum á inflúensustofni B miðað við vikurnar á undan. Frá þessu er greint á vef Landlæknisembættisins en þar segir að áfram greinist hlutfallslega flestir í aldurshópunum 0 til 4 ára og 65 ára og eldri. 115 greindust með Covid-19 í síðustu viku, svipaður fjöldi og vikuna áður. Fjöldi sýna var einnig svipaður sem og hlutfall jákvæðra af heildarfjölda sýna. Fjöldi með staðfesta inflúensu eftir vikum í vetur samanborið við meðaltal síðustu fimm flensutímabila. Veturinn 2020-2021 er ekki inni í meðaltali en þá greindist ekkert tilfelli af inflúensu.Landlæknisembættið Samkvæmt yfirlitinu yfir vikuna 6. til 12. febrúar eru enn óvenjumargir að greinst með skarlatssótt og þeim fer fjölgandi. 77 greindust með skarlatssótt í síðustu viku en hlutfallslega eru töluvert færri að greinast á Norðurlandi og Vestfjörðum samanborið við önnur heilbrigðisumdæmi. Greiningum á hálsbólgum fjölgar einnig og voru þær yfir þrefalt fleiri í síðustu viku en að meðaltali sömu viku á árunum 2017 til 2021. Tuttugu greindust með RS veiru, sem er sambærilegt við vikuna á undan. Meðal þeirra sem greindust voru þrjú börn undir eins árs. „Rhinoveirugreiningar voru 35 talsins, sem er aukning frá viku 5. Þá greindust 19 með kórónuveirur aðrar en SARS-CoV-2, fleiri en í nokkurri viku veturinn 2022-2023. Fjöldi metapneumóveiru (hMPV) greininga var 12,“ segir á vef Landlæknisembættisins. Átta lögðust inn á Landspítala með Covid-19, meira en helmingi færri en í vikunni á undan. Sjö lögðust inn vegna inflúensu og sjö vegna RS veiru.
Heilbrigðismál Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fleiri fréttir Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Sjá meira