Hagræðing í rekstri hjá Íslandsbanka gerir hann 25-30 prósent verðmætari
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
![Verðmat á Íslandsbanka lækkar um tvö prósent frá fyrra mati.](https://www.visir.is/i/9AFF6C3211FBEDF38D2610D01DD94AD9D5A725049A45E34C6DC24FE93D1FCA33_713x0.jpg)
Sú hagræðing sem hefur átt sér stað hjá Íslandsbanka á undanförnum árum jafngildir því að vaxtamunur hafi aukist um 0,5 prósentustig. Hún hefur aukið verðgildi bankans um 25 til 30 prósent, samkvæmt nýju verðmati.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.