Þrenna Di María skaut Juventus áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2023 19:47 Ángel Di María var hetja Juventus í kvöld. EPA-EFE/Mohamad Badra Juventus, Sevilla og Sporting eru komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Þremur af átta leikjum kvöldsins í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Eftir að gera 1-1 jafntefli við Nantes á heimavelli sínum í Torínó þá vann Juventus einstaklega sannfærandi 3-0 útisigur í kvöld og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum. Ángel Di María kom Juventus yfir strax á 5. mínútu og hann tvöfaldaði forystuna stundarfjórðungi síðar með marki úr vítaspyrnu. Nicolas Pallois hafði gerst brotlegur innan teigs og fékk að líta rauða spjaldið að launum. Það var því í raun aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Di María fullkomnaði svo þrennu sína á 78. mínútu og sá endanlega til þess að vonir heimamanna um endurkomu hurfu. Lokatölur 0-3 og Juventus komið áfram. ANGEL DI MARIA HAS HIS FIRST JUVENTUS HAT TRICK pic.twitter.com/r3ZGnx1p5G— ESPN FC (@ESPNFC) February 23, 2023 Elías Rafn Ólafsson sat á varamannabekknum er Midtjylland tapaði 0-4 á heimavelli gegn Sporting frá Portúgal. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-1 jafntefli. PSV Eindhovan vann 2-0 sigur á Sevilla en þar sem gestirnir frá Andalúsíu unnu fyrri leikinn 3-0 þá fóru þeir áfram. At full time of Sevilla eliminating PSV from the Europa League, a fan ran on to the field to attack Sevilla keeper Marko Dmitrovi .Dmitrovi pinned him down until security took him away pic.twitter.com/CRKGxTQCwe— B/R Football (@brfootball) February 23, 2023 Bayer Leverkusen fór alla leið í vítaspyrnukeppni gegn Monaco en gestirnir frá Þýskalandi unnu 3-2 sigur í kvöld eftir að Monaco vann fyrri leikinn með sömu tölum. Í vítaspyrnukeppninni reyndist Leverkusen sterkari aðilinn og er komið áfram. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Þremur af átta leikjum kvöldsins í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Eftir að gera 1-1 jafntefli við Nantes á heimavelli sínum í Torínó þá vann Juventus einstaklega sannfærandi 3-0 útisigur í kvöld og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum. Ángel Di María kom Juventus yfir strax á 5. mínútu og hann tvöfaldaði forystuna stundarfjórðungi síðar með marki úr vítaspyrnu. Nicolas Pallois hafði gerst brotlegur innan teigs og fékk að líta rauða spjaldið að launum. Það var því í raun aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Di María fullkomnaði svo þrennu sína á 78. mínútu og sá endanlega til þess að vonir heimamanna um endurkomu hurfu. Lokatölur 0-3 og Juventus komið áfram. ANGEL DI MARIA HAS HIS FIRST JUVENTUS HAT TRICK pic.twitter.com/r3ZGnx1p5G— ESPN FC (@ESPNFC) February 23, 2023 Elías Rafn Ólafsson sat á varamannabekknum er Midtjylland tapaði 0-4 á heimavelli gegn Sporting frá Portúgal. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-1 jafntefli. PSV Eindhovan vann 2-0 sigur á Sevilla en þar sem gestirnir frá Andalúsíu unnu fyrri leikinn 3-0 þá fóru þeir áfram. At full time of Sevilla eliminating PSV from the Europa League, a fan ran on to the field to attack Sevilla keeper Marko Dmitrovi .Dmitrovi pinned him down until security took him away pic.twitter.com/CRKGxTQCwe— B/R Football (@brfootball) February 23, 2023 Bayer Leverkusen fór alla leið í vítaspyrnukeppni gegn Monaco en gestirnir frá Þýskalandi unnu 3-2 sigur í kvöld eftir að Monaco vann fyrri leikinn með sömu tölum. Í vítaspyrnukeppninni reyndist Leverkusen sterkari aðilinn og er komið áfram.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira