Stórbruni í timburhúsahverfi í Suðaustur-Noregi Kjartan Kjartansson skrifar 26. febrúar 2023 08:33 Kragerø er bær í Vesturfold og Þelamörk í Suðaustur-Noregi. Vísir/Getty Tugir slökkviliðsmanna börðust við mikinn eld í þremur timburhúsum í bænum Kragerø í suðaustanverðum Noregi í alla nótt. Þeir náðu loks tökum á eldinum nú í morgun og hættan á enn stærri bruna sögð liðin hjá. Eldurinn kviknaði í verslun í timburhúsi í miðborg Kragerø um klukkan 20:00 að staðartíma í gærkvöldi, að sögn norska ríkisútvarpsins NRK. Þaðan bárust logarnir í aðra og þriðju hæð sama húss og tvö önnur nærliggjandi hús. Óttast var að eldurinn læsti sig í enn fleiri timuburhús í hverfinu. Um fimmtíu íbúum í nágrenninu var sagt að yfirgefa heimili sín vegna hættunnar. Hús í fimm hundruð metra radíus í kringum brunann voru rýmd. Um tuttugu manns fengu gistingu í fjöldahjálparstöð sem borgaryfirvöld komu upp. Á bilinu sjötíu til áttatíu slökkviliðsmenn frá Kragerø og nágrannabæjum börðust við eldinn. Morten Meen Gallefoss, slökkviliðsstjórinn, sagði slökkvistarfið erfitt í gærkvöldi. Eldurinn hafi verið ákafur og þétt byggðin hafi gert slökkviliðsmönnum erfitt um vik að hafa stjórn á honum. Á áttunda tímanum í morgun hafði slökkvilið náð yfirhöndinni og lýst hættuna á meiriháttar eldsvoða úr sögunni. Fréttakona NRK segir að gröfur hafi verið notaðar til þess að rífa hluta bygginganna sem brunnu. Reykur lá þá yfir allri miðborginni. Noregur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Eldurinn kviknaði í verslun í timburhúsi í miðborg Kragerø um klukkan 20:00 að staðartíma í gærkvöldi, að sögn norska ríkisútvarpsins NRK. Þaðan bárust logarnir í aðra og þriðju hæð sama húss og tvö önnur nærliggjandi hús. Óttast var að eldurinn læsti sig í enn fleiri timuburhús í hverfinu. Um fimmtíu íbúum í nágrenninu var sagt að yfirgefa heimili sín vegna hættunnar. Hús í fimm hundruð metra radíus í kringum brunann voru rýmd. Um tuttugu manns fengu gistingu í fjöldahjálparstöð sem borgaryfirvöld komu upp. Á bilinu sjötíu til áttatíu slökkviliðsmenn frá Kragerø og nágrannabæjum börðust við eldinn. Morten Meen Gallefoss, slökkviliðsstjórinn, sagði slökkvistarfið erfitt í gærkvöldi. Eldurinn hafi verið ákafur og þétt byggðin hafi gert slökkviliðsmönnum erfitt um vik að hafa stjórn á honum. Á áttunda tímanum í morgun hafði slökkvilið náð yfirhöndinni og lýst hættuna á meiriháttar eldsvoða úr sögunni. Fréttakona NRK segir að gröfur hafi verið notaðar til þess að rífa hluta bygginganna sem brunnu. Reykur lá þá yfir allri miðborginni.
Noregur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira