Kauphöllin opnar markað fyrir sígræna sjóði án líftíma
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Við sjáum ekki fyrir okkur að þetta verði risa markaður, þetta verður alltaf syllumarkaður (e. niche),“ segir Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri sölu og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland.
Kauphöllin hefur sett á fót markað fyrir sérhæfða sjóði. Hann er fyrir sjóði sem eru sígrænir, sem sagt án líftíma, og eru markaðssettir til fagfjárfesta. Sambærilegar markaðir hafa notið vinsælda í Bretlandi og eru starfræktir á Norðurlöndunum þó í minna mæli, að sögn framkvæmdastjóra hjá Nasdaq Iceland.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.