Scheffler með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn Smári Jökull Jónsson skrifar 11. mars 2023 23:30 Scottie Scheffler er efstur fyrir lokahringinn á Players risamótinu. Vísir/Getty Scottie Scheffler er með tveggja högga forystu á Min Won Lee fyrir lokahringinn á Players risamótinu í golfi sem fram fer í Bandaríkjunum. Scheffler átti flottan hring í dag og lék brautina samtals á sjö höggum undir pari. Min Woo Lee frá Ástralíu lék á sex höggum undir og lengi vel leit út fyrir að hann yrði jafn Scheffler fyrir lokahringinn. Þeir fóru jafnir inn á 18. brautina en þar náði Lee sér í skolla en Scheffler í fugl. Þetta var eini skolli Lee í dag. Scheffler er samtals á fjórtán höggum undir pari en Lee er tveimur höggum á eftir. LET S GO CRAZY, FOLKS! #THEPLAYERS pic.twitter.com/EH4N7jLscW— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Aaron Rai átti högg dagsins en hann náði holu í höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass vallarins en þetta er í annað sinn á mótinu sem spilari fer holu í höggi. Þetta er í fyrsta sinn sem tveir fara holu í höggi á brautinni í sömu vikunni. Fleiri kylfingar gætu blandað sér í baráttuna um sigurinn á morgun en Ástralinn Cam Davis er á tíu höggum undir og svo fylgja nokkrir kylfingar í kjölfarið. There is a new course record holder at THE PLAYERS Stadium Course. #THEPLAYERS | @HogeGolf pic.twitter.com/Jly3PVWnix— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Bandaríkjamaðurinn Tom Hoge setti brautarmet þegar hann lék völlinn á 62 höggum eða á tíu höggum undir pari og hann blandar sér þar með í baráttuna um efstu sætin. Staða efstu manna Scottie Scheffler, Bandaríkjunum -14Min Woo Lee, Ástralíu -12Cam Davis, Ástralíu -10Tommy Fleetwood, Englandi -9Aaron Rai, Englandi -9Chad Ramey, Bandaríkjunum -9Christian Bezuidenhout, Suður-Afríku -9Sungjae Im, Suður-Kóreu -8David Lingmerth, Svíþjóð -8Tom Hoge, Bandaríkjunum -8 Golf Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Sjá meira
Scheffler átti flottan hring í dag og lék brautina samtals á sjö höggum undir pari. Min Woo Lee frá Ástralíu lék á sex höggum undir og lengi vel leit út fyrir að hann yrði jafn Scheffler fyrir lokahringinn. Þeir fóru jafnir inn á 18. brautina en þar náði Lee sér í skolla en Scheffler í fugl. Þetta var eini skolli Lee í dag. Scheffler er samtals á fjórtán höggum undir pari en Lee er tveimur höggum á eftir. LET S GO CRAZY, FOLKS! #THEPLAYERS pic.twitter.com/EH4N7jLscW— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Aaron Rai átti högg dagsins en hann náði holu í höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass vallarins en þetta er í annað sinn á mótinu sem spilari fer holu í höggi. Þetta er í fyrsta sinn sem tveir fara holu í höggi á brautinni í sömu vikunni. Fleiri kylfingar gætu blandað sér í baráttuna um sigurinn á morgun en Ástralinn Cam Davis er á tíu höggum undir og svo fylgja nokkrir kylfingar í kjölfarið. There is a new course record holder at THE PLAYERS Stadium Course. #THEPLAYERS | @HogeGolf pic.twitter.com/Jly3PVWnix— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Bandaríkjamaðurinn Tom Hoge setti brautarmet þegar hann lék völlinn á 62 höggum eða á tíu höggum undir pari og hann blandar sér þar með í baráttuna um efstu sætin. Staða efstu manna Scottie Scheffler, Bandaríkjunum -14Min Woo Lee, Ástralíu -12Cam Davis, Ástralíu -10Tommy Fleetwood, Englandi -9Aaron Rai, Englandi -9Chad Ramey, Bandaríkjunum -9Christian Bezuidenhout, Suður-Afríku -9Sungjae Im, Suður-Kóreu -8David Lingmerth, Svíþjóð -8Tom Hoge, Bandaríkjunum -8
Scottie Scheffler, Bandaríkjunum -14Min Woo Lee, Ástralíu -12Cam Davis, Ástralíu -10Tommy Fleetwood, Englandi -9Aaron Rai, Englandi -9Chad Ramey, Bandaríkjunum -9Christian Bezuidenhout, Suður-Afríku -9Sungjae Im, Suður-Kóreu -8David Lingmerth, Svíþjóð -8Tom Hoge, Bandaríkjunum -8
Golf Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Sjá meira