Úrhelli síðustu tvo sólarhringa meira en meðalrigning yfir hálft ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 18. maí 2023 21:17 Myndin er tekin í Lugo í Emilia Romagna héraði í dag. Getty/Masiello Hátt í tuttugu þúsund hafa flúið heimili sín og þrettán farist vegna gríðarlegra flóða í norðausturhluta Ítalíu. Yfir tuttugu ár hafa flætt yfir bakka sína og á þriðja hundrað aurskriður féllu í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Ítalíu jafnast rigningarmagnið, sem féll síðustu tvo sólarhringa, við það sem yfirleitt rignir á hálfu ári á svæðinu. Nær allar ár á svæðinu milli borgarinnar Rimini við norðausturströndina að borginni Bologna flæddu yfir bakka sína og 280 aurskriður hafa falllið. Kallað hefur verið eftir því að flóðavarnir verði bættar.Grafík/Hjalti Víða voru íbúðarhús ekki rýmd fyrr en á síðustu stundu og hafa björgunaraðgerðir staðið yfir í allan dag. „Okkur var verulega brugðið því við búum hér bak við veggina á fyrstu hæð. Við óttuðumst að vatnið myndi flæða yfir þennan vegg. Þess vegna voru íbúarnir fluttir á brott frá öllum hæðum hússins um klukkan eitt eftir miðnætti,“ segir Claudia, íbúi í Faenza. Emilia-Romagna kappaksturinn í Imola var blásinn af vegna flóðanna. Tónleikar Bruce Springsteen, sem eiga að fara fram í Ferrara í kvöld, eru enn á dagskrá. Skipuleggjendur hafa hins vegar verið harðlega gagnrýndir fyrir að fresta ekki tónleikunum. Fimmtíu þúsund hafa keypt miða á tónleikana en ólíklegt er talið að svo margir komist vegna náttúruhamfaranna. Þá hafa margir nú kallað eftir að gerð verði viðbragðsáætlun við loftslagstengdum hamförum sem gildi fyrir allt landið og að flóðvarnir verði bættar. „Satt best að segja þarf að grípa til nýrra aðgerða á sviði flóðavarna um allt land. Það sem gerðist í Emilia-Romagna átti sér einnig stað í Ischia en með öðrum hætti þó. Slíkt gæti einnig gerst hvar sem er í landinu,“ sagði Nello Musumeci almannavarnaráðherra Ítalíu í dag. Ítalía Náttúruhamfarir Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Ítalíu jafnast rigningarmagnið, sem féll síðustu tvo sólarhringa, við það sem yfirleitt rignir á hálfu ári á svæðinu. Nær allar ár á svæðinu milli borgarinnar Rimini við norðausturströndina að borginni Bologna flæddu yfir bakka sína og 280 aurskriður hafa falllið. Kallað hefur verið eftir því að flóðavarnir verði bættar.Grafík/Hjalti Víða voru íbúðarhús ekki rýmd fyrr en á síðustu stundu og hafa björgunaraðgerðir staðið yfir í allan dag. „Okkur var verulega brugðið því við búum hér bak við veggina á fyrstu hæð. Við óttuðumst að vatnið myndi flæða yfir þennan vegg. Þess vegna voru íbúarnir fluttir á brott frá öllum hæðum hússins um klukkan eitt eftir miðnætti,“ segir Claudia, íbúi í Faenza. Emilia-Romagna kappaksturinn í Imola var blásinn af vegna flóðanna. Tónleikar Bruce Springsteen, sem eiga að fara fram í Ferrara í kvöld, eru enn á dagskrá. Skipuleggjendur hafa hins vegar verið harðlega gagnrýndir fyrir að fresta ekki tónleikunum. Fimmtíu þúsund hafa keypt miða á tónleikana en ólíklegt er talið að svo margir komist vegna náttúruhamfaranna. Þá hafa margir nú kallað eftir að gerð verði viðbragðsáætlun við loftslagstengdum hamförum sem gildi fyrir allt landið og að flóðvarnir verði bættar. „Satt best að segja þarf að grípa til nýrra aðgerða á sviði flóðavarna um allt land. Það sem gerðist í Emilia-Romagna átti sér einnig stað í Ischia en með öðrum hætti þó. Slíkt gæti einnig gerst hvar sem er í landinu,“ sagði Nello Musumeci almannavarnaráðherra Ítalíu í dag.
Ítalía Náttúruhamfarir Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Sjá meira