Lenjudeildarliðið Þór Akureyri fékk heimaleik á móti ríkjandi bikarmeisturum Víkings.
Það eru tveir Bestu deildar slagir. Breiðablik fær FH í heimsókn og KR tekur á móti Stjörnunni.
Lengjudeildarlið Grindavík fer síðan norður og spilar við KA en Grindvíkingar rúlluðu óvænt upp Valsmönnum í sextán liða úrslitunum í gær.
Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins fara fram dagana 5. og 6. júní næstkomandi.
- Leikirnir í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta:
- Breiðablik - FH
- KA - Grindavík
- KR - Stjarnan
- Þór Akureyri - Víkingur Reykjavík