Írar fyrstir til að krefjast viðvarana á áfengisumbúðir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. maí 2023 12:09 Reglurnar taka gildi árið 2026. Getty/NurPhoto/Artur Widak Stjórnvöld á Írlandi hafa ákveðið að skikka áfengisframleiðendur til að setja viðvörunarmerkingar á vörur sínar þar sem gert er grein fyrir áfengisinnihaldi, kaloríufjölda og áhrifum áfengisneyslu á aukna áhættu á krabbameinum og lifrarsjúkdómum. Um er að ræða fyrstu löggjöf sinnar tegundar í heiminum en heilbrigðisráðherrann Stephen Donnelly undirritaði hana í dag og sagðist hlakka til þess að sjá önnur ríki feta í fótspor Íra. Lögin taka ekki gildi fyrr en 22. maí 2026, til að gefa framleiðendum tækifæri til að grípa til ráðstafana. „Þessar upplýsingar gera okkur kleift að taka upplýsta ákvörðun um okkar eigin áfengisneyslu. Umbúðir annarra matvara og drykkja innihalda nú þegar heilbrigðisupplýsingar og heilbrigðisviðvaranir, þegar við á. Þessi löggjöf gerir sömu kröfur til áfengra drykkja,“ sagði Donnelly. Á umbúðunum verður frá 2026 einnig að finna viðvörun um áhrif áfengisneyslu á fóstur og veffang upplýsingasíðu heilbrigðisyfirvalda um áfengisneyslu. Áfengisneysla á Írlandi náði hámarki árið 2001 þegar meðaldrykkja nam 14,3 lítrum á einstakling. Í dag er neyslan 10,2 lítrar, að meðaltali. Áfengisframleiðendur á Ítalíu, Spáni og sex öðrum Evrópuríkjum hafa mótmælt fyrirætlununum harðlega og segja lagasetninguna beina árás á afkomu þeirra. Þeir mótmæla því ekki síst að Evrópusambandið hafi ekki sett sig upp á móti löggjöfinni. Umfjöllun Guardian. Írland Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Um er að ræða fyrstu löggjöf sinnar tegundar í heiminum en heilbrigðisráðherrann Stephen Donnelly undirritaði hana í dag og sagðist hlakka til þess að sjá önnur ríki feta í fótspor Íra. Lögin taka ekki gildi fyrr en 22. maí 2026, til að gefa framleiðendum tækifæri til að grípa til ráðstafana. „Þessar upplýsingar gera okkur kleift að taka upplýsta ákvörðun um okkar eigin áfengisneyslu. Umbúðir annarra matvara og drykkja innihalda nú þegar heilbrigðisupplýsingar og heilbrigðisviðvaranir, þegar við á. Þessi löggjöf gerir sömu kröfur til áfengra drykkja,“ sagði Donnelly. Á umbúðunum verður frá 2026 einnig að finna viðvörun um áhrif áfengisneyslu á fóstur og veffang upplýsingasíðu heilbrigðisyfirvalda um áfengisneyslu. Áfengisneysla á Írlandi náði hámarki árið 2001 þegar meðaldrykkja nam 14,3 lítrum á einstakling. Í dag er neyslan 10,2 lítrar, að meðaltali. Áfengisframleiðendur á Ítalíu, Spáni og sex öðrum Evrópuríkjum hafa mótmælt fyrirætlununum harðlega og segja lagasetninguna beina árás á afkomu þeirra. Þeir mótmæla því ekki síst að Evrópusambandið hafi ekki sett sig upp á móti löggjöfinni. Umfjöllun Guardian.
Írland Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira