Forseti Cop28 sakaður um „grænþvott“ á Wikipedia Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2023 07:05 Margir hafa efasemdir um ágæti þess að útnefna olíuforstjóra sem forseta loftslagsráðstefnu. epa/Christian Marquardt Sultan Al Jaber, forseti loftslagsráðstefnunnar Cop28, hefur verið sakaður um að „grænþvo“ upplýsingar um sjálfan sig á Wikipedia, meðal annars síður þar sem fjallað er um störf hans sem framkvæmdastjóri Abu Dhabi National Oil Company (ADNOC). Guardian greinir frá því að teymi á vegum Al Jaber hafi meðal annars fengið inn tilvitnun á Wikipedia-síðu Al Jaber og Cop28 þar sem segir að Al Jaber sé „nákvæmlega þess konar bandamaður sem loftslagshreyfinginn þurfi á að halda“. Þá lagði teymið til þá breytingu að fjarlægð yrði málsgrein þar sem komið var inn á olíuleiðslusamning sem Al Jabar undirritaði árið 2019. When Sultan Al Jaber @uaeclimateenvoy and Jin Liqun, President @AIIB_Official team up a formidable visionary team arrives on the global scene. Both transformed the 21st century global landscape: Given both #China and #UAE a new leadership dimension. Good friends of #Iceland.— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) October 27, 2021 Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa verið gagnrýnd fyrir að útefna Al Jaber sem forseta Cop28. Hann er nú ráðherra iðnaðar og tækninýjunga en starfaði áður, eins og getið er hér að ofan, innan olíugeirans. Fjöldi þingmanna í Bandaríkjunum og Evrópu hefur kallað eftir því að hann verði fjarlægður úr stöðu forseta en hann hefur hins vegar notið stuðnings manna á borð við John Kerry, sérlegs sendifulltrúa Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum, og Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands. Al Jaber á sæti í heiðursráði Arctic Circle. Cop28 fer fram í Dubai frá 30. nóvember til 12. desember næstkomandi. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian um málið. Loftslagsmál Sameinuðu arabísku furstadæmin Bensín og olía Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Guardian greinir frá því að teymi á vegum Al Jaber hafi meðal annars fengið inn tilvitnun á Wikipedia-síðu Al Jaber og Cop28 þar sem segir að Al Jaber sé „nákvæmlega þess konar bandamaður sem loftslagshreyfinginn þurfi á að halda“. Þá lagði teymið til þá breytingu að fjarlægð yrði málsgrein þar sem komið var inn á olíuleiðslusamning sem Al Jabar undirritaði árið 2019. When Sultan Al Jaber @uaeclimateenvoy and Jin Liqun, President @AIIB_Official team up a formidable visionary team arrives on the global scene. Both transformed the 21st century global landscape: Given both #China and #UAE a new leadership dimension. Good friends of #Iceland.— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) October 27, 2021 Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa verið gagnrýnd fyrir að útefna Al Jaber sem forseta Cop28. Hann er nú ráðherra iðnaðar og tækninýjunga en starfaði áður, eins og getið er hér að ofan, innan olíugeirans. Fjöldi þingmanna í Bandaríkjunum og Evrópu hefur kallað eftir því að hann verði fjarlægður úr stöðu forseta en hann hefur hins vegar notið stuðnings manna á borð við John Kerry, sérlegs sendifulltrúa Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum, og Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands. Al Jaber á sæti í heiðursráði Arctic Circle. Cop28 fer fram í Dubai frá 30. nóvember til 12. desember næstkomandi. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian um málið.
Loftslagsmál Sameinuðu arabísku furstadæmin Bensín og olía Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira