Barcelona og Real Madríd ein á báti eftir að Juventus steig frá borði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2023 07:00 Juventus styður ekki lengur hugmyndina um Ofurdeild Evrópu. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Ítalska knattspyrnufélagið mun á næstunni draga sig úr Ofurdeild Evrópu. Spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona verða því einu tvö félögin eftir sem styðja verkefnið heilshugar. Frá þessu greinir The Athletic en þar segir að Juventus hafi í gær, þriðjudag, opinberað að það hafi sent bæði Real og Barcelona bréf þar sem ítalska liðið tilkynnti að það styddi ekki lengur svokallaða Ofurdeild Evrópu. Juventus have confirmed they plan to pull out of the European Super League.The Italian side revealed on Tuesday that they have written to Barcelona and Real Madrid to inform them of their plans to withdraw from the project.https://t.co/bR8CMsP2vZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 6, 2023 Í kjölfarið mun Juventus fara í gegnum ferli þar sem það yfirgefur verkefnið algjörlega en spænsku félögin tvö eru einu tvö liðin sem styðja verkefnið eins og staðan er í dag. Þann 18. apríl 2021 tilkynntu nokkur af stærstu liðum Evrópu plön sín um að stofna það sem þau kölluðu „Ofurdeild Evrópu.“ Átti keppnin að vera til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Segja má að um misheppnað plan hafi verið að ræða og ekki leið á löngu þar sem níu af tólf liðum drógu úr stuðningi sínum við deildina. Liðin þrjú sem sátu eftir voru Juventus, Barcelona og Real Madríd. Nú hefur Juventus, sem endaði í 7. sæti á Ítalíu eftir að 10 stig voru tekin af liðinu, ákveðið að slíta sig alfarið frá hugmyndum um „Ofurdeildina.“ Fótbolti Ofurdeildin UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira
Frá þessu greinir The Athletic en þar segir að Juventus hafi í gær, þriðjudag, opinberað að það hafi sent bæði Real og Barcelona bréf þar sem ítalska liðið tilkynnti að það styddi ekki lengur svokallaða Ofurdeild Evrópu. Juventus have confirmed they plan to pull out of the European Super League.The Italian side revealed on Tuesday that they have written to Barcelona and Real Madrid to inform them of their plans to withdraw from the project.https://t.co/bR8CMsP2vZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 6, 2023 Í kjölfarið mun Juventus fara í gegnum ferli þar sem það yfirgefur verkefnið algjörlega en spænsku félögin tvö eru einu tvö liðin sem styðja verkefnið eins og staðan er í dag. Þann 18. apríl 2021 tilkynntu nokkur af stærstu liðum Evrópu plön sín um að stofna það sem þau kölluðu „Ofurdeild Evrópu.“ Átti keppnin að vera til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Segja má að um misheppnað plan hafi verið að ræða og ekki leið á löngu þar sem níu af tólf liðum drógu úr stuðningi sínum við deildina. Liðin þrjú sem sátu eftir voru Juventus, Barcelona og Real Madríd. Nú hefur Juventus, sem endaði í 7. sæti á Ítalíu eftir að 10 stig voru tekin af liðinu, ákveðið að slíta sig alfarið frá hugmyndum um „Ofurdeildina.“
Fótbolti Ofurdeildin UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira