Arnór stýrir SIV eignastýringu sem fær starfsleyfi Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2023 11:54 Arnór Gunnarsson er framkvæmdastjóri SIV eignastýringar. VÍS Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur veitt SIV eignastýringu hf., dótturfélags tryggingafélagsins VÍS, starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða með viðbótarheimild til eignastýringar auk móttöku og miðlun fyrirmæla varðandi fjármálagerninga. Arnór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS, er framkvæmdastjóri félagsins sem stofnað var árið 2022. Í tilkynningu frá VÍS segir að SIV muni bjóða upp á sérhæfða fjármálaþjónustu fyrir almenning og fagfjárfesta. „Við þessi tímamót verða starfsmenn fjárfestinga VÍS, þeir Arnór Gunnarsson og Guðmundur Oddur Eiríksson, nú starfsmenn hjá SIV eignastýringu. Samhliða þessu færist stýring fjárfestingareigna VÍS til SIV eignastýringar en safnið var 44 milljarðar króna við lok fyrsta ársfjórðungs. Auk Arnórs starfa þrír starfsmenn hjá SIV eignastýringu. Þorkell Magnússon, er forstöðumaður sjóðastýringar, Guðmundur Oddur Eiríksson er sjóðstjóri í eignastýringu og Sævar Haraldsson er sjóðstjóri í sjóðastýringu. Þar að auki mun Sigurður Ottó Þorvarðarson hefja störf hjá félaginu í ágúst næstkomandi. SIV eignastýring mun á næstu vikum stofna fyrstu sjóðaafurðir félagsins, þar sem bæði verður boðið upp á sérhæfða sjóði fyrir almenning og sérhæfða sjóði fyrir fagfjárfesta. Viðskiptavinum félagsins mun einnig standa til boða sérhæfð stýring á eignasafni þeirra en sú þjónusta er sniðin að fagfjárfestum, t.a.m. lífeyrissjóðum, fyrirtækjum og öðrum stofnanafjárfestum. Rík áhersla verður lögð á virka stýringu á fjármunum með áherslu á traust og langtímaárangur,“ segir í tilkynningunni. VÍS Vistaskipti Seðlabankinn Fjármálamarkaðir Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Arnór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS, er framkvæmdastjóri félagsins sem stofnað var árið 2022. Í tilkynningu frá VÍS segir að SIV muni bjóða upp á sérhæfða fjármálaþjónustu fyrir almenning og fagfjárfesta. „Við þessi tímamót verða starfsmenn fjárfestinga VÍS, þeir Arnór Gunnarsson og Guðmundur Oddur Eiríksson, nú starfsmenn hjá SIV eignastýringu. Samhliða þessu færist stýring fjárfestingareigna VÍS til SIV eignastýringar en safnið var 44 milljarðar króna við lok fyrsta ársfjórðungs. Auk Arnórs starfa þrír starfsmenn hjá SIV eignastýringu. Þorkell Magnússon, er forstöðumaður sjóðastýringar, Guðmundur Oddur Eiríksson er sjóðstjóri í eignastýringu og Sævar Haraldsson er sjóðstjóri í sjóðastýringu. Þar að auki mun Sigurður Ottó Þorvarðarson hefja störf hjá félaginu í ágúst næstkomandi. SIV eignastýring mun á næstu vikum stofna fyrstu sjóðaafurðir félagsins, þar sem bæði verður boðið upp á sérhæfða sjóði fyrir almenning og sérhæfða sjóði fyrir fagfjárfesta. Viðskiptavinum félagsins mun einnig standa til boða sérhæfð stýring á eignasafni þeirra en sú þjónusta er sniðin að fagfjárfestum, t.a.m. lífeyrissjóðum, fyrirtækjum og öðrum stofnanafjárfestum. Rík áhersla verður lögð á virka stýringu á fjármunum með áherslu á traust og langtímaárangur,“ segir í tilkynningunni.
VÍS Vistaskipti Seðlabankinn Fjármálamarkaðir Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent