Margrét Þórhildur hætt að reykja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. júní 2023 15:43 Hér má sjá drottninguna með sígarettu árið 1999. EPA/Joergen Jessen Margrét Þórhildur Danadrottning er hætt að reykja. Það mega heita nokkuð stór tíðindi en drottningin hefur löngum verið mikil reykingamanneskja, eða frá því hún var 17 ára gömul. Greint er frá þessu á vef BT og haft eftir Lene Balleby, talskonu dönsku krúnunnar, að drottningin hafi ekki reykt síðan í febrúar, í aðdraganda þess að hún gekkst undir aðgerð á baki. Drottningin hefur reykt frá því hún var 17 ára gömul, en samkvæmt BT hefur hún haldið sig við filterslausar Karelia sígarettur síðustu fimm áratugina. Reykti í Reykjavík Margrét Þórhildur er, eða var, með þekktari reykingamanneskjum heims. Þegar hún kom í heimsókn til Íslands árið 2013 í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar handritasafnara var henni boðinn öskubakki, þar sem hún skoðaði menningarhúsið Hörpu. Það var þáverandi forstjóri Hörpu, Halldór Guðmundsson, sem bauð henni bakkann, ef ske kynni að hún vildi fá sér að reykja eftir formlega dagskrá. Drottningin lét ekki segja sér það tvisvar og fékk sér smók. Í tilefni af þessari sömu heimsókn árið 2013 fór drottningin í kvöldverðarboð til þáverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Af því tilefni teiknaði Ingþór Ingólfsson, grafískur hönnuður, meðfylgjandi mynd sem hann teiknaði þegar hann frétti að til stæði að hennar hátign myndi sitja við kvöldverðarboð forsetans. Ingþór Ingólfsson, grafískur hönnuður, sendi Vísi þessa mynd í aðdraganda heimsóknar Margrétar Þórhildar á sínum tíma.INGÞÓR INGÞÓRSSON Danmörk Kóngafólk Áfengi og tóbak Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Greint er frá þessu á vef BT og haft eftir Lene Balleby, talskonu dönsku krúnunnar, að drottningin hafi ekki reykt síðan í febrúar, í aðdraganda þess að hún gekkst undir aðgerð á baki. Drottningin hefur reykt frá því hún var 17 ára gömul, en samkvæmt BT hefur hún haldið sig við filterslausar Karelia sígarettur síðustu fimm áratugina. Reykti í Reykjavík Margrét Þórhildur er, eða var, með þekktari reykingamanneskjum heims. Þegar hún kom í heimsókn til Íslands árið 2013 í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar handritasafnara var henni boðinn öskubakki, þar sem hún skoðaði menningarhúsið Hörpu. Það var þáverandi forstjóri Hörpu, Halldór Guðmundsson, sem bauð henni bakkann, ef ske kynni að hún vildi fá sér að reykja eftir formlega dagskrá. Drottningin lét ekki segja sér það tvisvar og fékk sér smók. Í tilefni af þessari sömu heimsókn árið 2013 fór drottningin í kvöldverðarboð til þáverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Af því tilefni teiknaði Ingþór Ingólfsson, grafískur hönnuður, meðfylgjandi mynd sem hann teiknaði þegar hann frétti að til stæði að hennar hátign myndi sitja við kvöldverðarboð forsetans. Ingþór Ingólfsson, grafískur hönnuður, sendi Vísi þessa mynd í aðdraganda heimsóknar Margrétar Þórhildar á sínum tíma.INGÞÓR INGÞÓRSSON
Danmörk Kóngafólk Áfengi og tóbak Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira