Hinrik Ingi dæmdur fyrir líkamsárás og fjárkúgun Kristinn Haukur Guðnason skrifar 21. júní 2023 15:51 Hinrik Ingi sparkaði ítrekað í hurð bifreiðar nálægt Kúagerði í Vatnsleysuströnd. Hinrik Ingi Óskarsson, crossfit keppandi og einkaþjálfari, hefur verið dæmdur til tveggja ára skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir uppsöfnuð brot. Lárus Guðmundur Jónsson, félagi hans, hlaut sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Dómurinn féll þann 13. júní síðastliðinn í Héraðsdómi Reykjaness en var birtur í dag. Fram kemur að báðir menn hafi játað brot sín skýlaust. Hinrik var meðal annars dæmdur fyrir líkamsárás á skemmtistaðnum Auto í Lækjargötu í Reykjavík þann 20. mars árið 2022. Hafi hann slegið brotaþola ítrekað í andlitið og skallað hann með þeim afleiðingum að brotaþoli nefbrotnaði. Fyrr á því ári, þann 18. janúar, hafi Hinrik ekið bifreið í veg fyrir aðra á Reykjanesbraut við Kúagerði í Vatnsleysuhreppi, stöðvað umferð á akbrautinni og í kjölfarið sparkað ítrekað í ökumannshurð bifreiðar brotaþola með þeim afleiðingum að hurðin og hliðarspegill skemmdust. Fjárkúgun í Kópavogi Þá var hann dæmdur fyrir fjölmörg umferðarlagabrot. Meðal annars fyrir að hafa keyrt undir áhrifum fíkniefna og keyrt án ökuleyfis. Auk fangelsisdóms var Hinrik sviptur ökuleyfinu ævilangt. Hinrik og Lárus voru báðir dæmdir fyrir að hafa þann 20. október árið 2021 farið inn á skrifstofu fyrirtækis í Kópavogi og reynt að hafa af fólki fjármuni. Beittu þeir hótunum, svo sem að drepa brotaþola, fjölskyldur þeirra og kveikja í húsnæði umrædds fyrirtækis. Upphæðin sem þeir kröfðust var 200 þúsund krónur. Dómsmál CrossFit Umferðaröryggi Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Dómurinn féll þann 13. júní síðastliðinn í Héraðsdómi Reykjaness en var birtur í dag. Fram kemur að báðir menn hafi játað brot sín skýlaust. Hinrik var meðal annars dæmdur fyrir líkamsárás á skemmtistaðnum Auto í Lækjargötu í Reykjavík þann 20. mars árið 2022. Hafi hann slegið brotaþola ítrekað í andlitið og skallað hann með þeim afleiðingum að brotaþoli nefbrotnaði. Fyrr á því ári, þann 18. janúar, hafi Hinrik ekið bifreið í veg fyrir aðra á Reykjanesbraut við Kúagerði í Vatnsleysuhreppi, stöðvað umferð á akbrautinni og í kjölfarið sparkað ítrekað í ökumannshurð bifreiðar brotaþola með þeim afleiðingum að hurðin og hliðarspegill skemmdust. Fjárkúgun í Kópavogi Þá var hann dæmdur fyrir fjölmörg umferðarlagabrot. Meðal annars fyrir að hafa keyrt undir áhrifum fíkniefna og keyrt án ökuleyfis. Auk fangelsisdóms var Hinrik sviptur ökuleyfinu ævilangt. Hinrik og Lárus voru báðir dæmdir fyrir að hafa þann 20. október árið 2021 farið inn á skrifstofu fyrirtækis í Kópavogi og reynt að hafa af fólki fjármuni. Beittu þeir hótunum, svo sem að drepa brotaþola, fjölskyldur þeirra og kveikja í húsnæði umrædds fyrirtækis. Upphæðin sem þeir kröfðust var 200 þúsund krónur.
Dómsmál CrossFit Umferðaröryggi Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira