Fjárfesting í erlendum verðbréfum bætir ávöxtun en vægi þeirra hefur verið of lítið
![Gylfi Magnússon, prófessor við Háskóla Íslands, og Kári Sigurðsson, stjórnandi hjá Acadian Asset Management.](https://www.visir.is/i/5413EF02A231F68EFD8A62B0F1A60B3A52634BD3E5147DC0C6A0F7C0D2FB3B6E_713x0.jpg)
Erlend verðbréf, sem skráð eru í kauphöll, bæta sögulegt hlutfall ávöxtunar og áhættu fyrir íslenska fjárfesta, eins og til dæmis lífeyrissjóði. Vægi erlendra eigna í innlendum eignasöfnum hefur verið of lítið, segir í nýrri rannsókn.