Um 1200 hjólreiðakeppendur á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2023 13:43 Keppnin hófst klukkan 7 í morgun. Hjólreiðakeppnin „The Rift“ fer fram á Hvolsvelli og nágrenni um helgina. Keppnin var fyrst haldin árið 2019 og hefur farið ört stækkandi. Nú taka þátt 1200 keppendur sem hjóla 100 eða 200 km leið frá Hvolsvelli, inn á Fjallabak og til baka. Mikið umstang fylgir slíkri keppni og þessum 1200 keppendum fylgir annað eins af aðstoðar- og stuðningsfólki. Því er ljóst að margt verður um manninn og mikið líf á Hvolsvelli alla helgina. „Fyrir Rangárþing eystra og Hvolsvöll hefur þetta mikla þýðingu. Sveitarfélagið fyllist af fólki sem nýtir sér alla þá þjónustu sem er í boði, hótel og gististaðir upp bókaðir og tjaldsvæði fyllast af fólki. Mikið líf, fjör og góð stemmning myndast í bænum. Auðvitað er þetta líka hellings kynning á náttúrunni okkar í Rangárþingi og landinu í heild“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri. Það er keppt í tveimur vegalengdum, 100 km og 200 km. Þetta eru mest megnis erlendir keppendur, margir þeirra atvinnumenn í sportinu, þó talsvert af Íslendingum líka. Anton Kári, sveitarstjóri, sem reiknar með miklu lífi og fjöri í Rangárþingi eystra um helgina í kringum keppnina.Aðsend „Það er vel þess virði að fá sér rúnt á Hvolsvöll og taka þátt í gleðinni, það eru allir hjartanlega velkomnir til okkar,“ bætir Anton við. Allar frekari upplýsingar um keppnina má finna hér Reiknað er með spennandi hjólreiðakeppni þar sem keppendur hjóla 100 eða 200 leið frá Hvolsvelli inn á Fjallabak og til baka.Aðsend Um malarhjólakeppni er að ræða með um 1200 þátttakendum.Aðsend Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
„Fyrir Rangárþing eystra og Hvolsvöll hefur þetta mikla þýðingu. Sveitarfélagið fyllist af fólki sem nýtir sér alla þá þjónustu sem er í boði, hótel og gististaðir upp bókaðir og tjaldsvæði fyllast af fólki. Mikið líf, fjör og góð stemmning myndast í bænum. Auðvitað er þetta líka hellings kynning á náttúrunni okkar í Rangárþingi og landinu í heild“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri. Það er keppt í tveimur vegalengdum, 100 km og 200 km. Þetta eru mest megnis erlendir keppendur, margir þeirra atvinnumenn í sportinu, þó talsvert af Íslendingum líka. Anton Kári, sveitarstjóri, sem reiknar með miklu lífi og fjöri í Rangárþingi eystra um helgina í kringum keppnina.Aðsend „Það er vel þess virði að fá sér rúnt á Hvolsvöll og taka þátt í gleðinni, það eru allir hjartanlega velkomnir til okkar,“ bætir Anton við. Allar frekari upplýsingar um keppnina má finna hér Reiknað er með spennandi hjólreiðakeppni þar sem keppendur hjóla 100 eða 200 leið frá Hvolsvelli inn á Fjallabak og til baka.Aðsend Um malarhjólakeppni er að ræða með um 1200 þátttakendum.Aðsend
Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira