LeBron James þakkar fyrir stuðninginn og góðar kveðjur Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2023 19:43 LeBron James kann að þakka fyrir sig. Getty LeBron tjáði sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum í dag eftir að sonur hans, Bronny James, lenti í hjartastoppi á æfingu fyrir þremur dögum. Hann segir stuðninginn sem fjölskyldan finnur úr öllum áttum vera ómetanlegur. Ekki hafa borist frekari fréttir af líðan Bronny en hann var fljótlega útskrifaður af gjörgæslu og líðan hans stöðug. LeBron segir að fjölskyldan sé nú öll saman, þau séu heilbrigð og örugg og þeim líði vel. Hann segir jafnframt að þau muni tjá sig frekar um málið þegar þau eru tilbúin til þess. I want to thank the countless people sending my family love and prayers. We feel you and I m so grateful. Everyone doing great. We have our family together, safe and healthy, and we feel your love. Will have more to say when we re ready but I wanted to tell everyone how much your — LeBron James (@KingJames) July 27, 2023 LeBron þakkar í Tvítinu kærlega fyrir allan stuðninginn sem þau hafa fundið fyrir, en fjölmargir kollegar hans í NBA sem og aðrir þekktir íþróttamenn hafa sent þeim kveðjur síðustu daga. Many athletes sent heartfelt messages to Bronny James after he suffered a cardiac arrest pic.twitter.com/lfpkrhSjlG— Ball Don t Lie (@Balldontlie) July 25, 2023 Í Tvíti LeBron kemur ekki fram hvar fjölskyldan er samankomin eða hvort Bronny sé útskrifaður af spítala, en í frétt Sky Sports í kvöld kemur fram að hann sé útskrifaður og sé nú heima hjá sér. NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Ekki hafa borist frekari fréttir af líðan Bronny en hann var fljótlega útskrifaður af gjörgæslu og líðan hans stöðug. LeBron segir að fjölskyldan sé nú öll saman, þau séu heilbrigð og örugg og þeim líði vel. Hann segir jafnframt að þau muni tjá sig frekar um málið þegar þau eru tilbúin til þess. I want to thank the countless people sending my family love and prayers. We feel you and I m so grateful. Everyone doing great. We have our family together, safe and healthy, and we feel your love. Will have more to say when we re ready but I wanted to tell everyone how much your — LeBron James (@KingJames) July 27, 2023 LeBron þakkar í Tvítinu kærlega fyrir allan stuðninginn sem þau hafa fundið fyrir, en fjölmargir kollegar hans í NBA sem og aðrir þekktir íþróttamenn hafa sent þeim kveðjur síðustu daga. Many athletes sent heartfelt messages to Bronny James after he suffered a cardiac arrest pic.twitter.com/lfpkrhSjlG— Ball Don t Lie (@Balldontlie) July 25, 2023 Í Tvíti LeBron kemur ekki fram hvar fjölskyldan er samankomin eða hvort Bronny sé útskrifaður af spítala, en í frétt Sky Sports í kvöld kemur fram að hann sé útskrifaður og sé nú heima hjá sér.
NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43