Kanadamenn pökkuðu Frökkum saman í fyrsta leik þjóðanna á HM í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2023 15:20 Shai Gilgeous-Alexander var frábær í stórsigrinum á Frökkum í dag. Getty/Marco Steinbrenner Kanadíska karlalandsliðið í körfubolta byrjar heimsmeistaramótið frábærlega en liðið vann þrjátíu stiga sigur á Frakklandi í fyrsta leik þjóðanna á HM sem hófst í dag. Kanada vann leikinn 95-65 eftir að hafa verið fjórum stigum undir eftir fyrsta leikhlutann, 14-18. Kanada gekk frá leiknum í þriðja leikhlutanum sem liðið vann með sautján stiga mun, 25-8. Þessi úrslit hljóta að vera mikil áfall fyrir Frakka en ungstirnið Victor Wembanyama, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar, tók ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Í liði Kanadamanna eru margir ungir og mjög spennandi leikmenn sem hafa verið að stimpla sig inn í NBA-deildina og þeir sýndi Frökkum enga miskunn í dag. Fremstur fór Shai Gilgeous-Alexander sem spilar með Oklahoma City Thunder. Shai var með 27 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar í þessum leik en hann þurfti bara að spila 27 mínútur í leiknum. Fyrirliðinn og reynsluboltinn Kelly Olynik var með 18 stig á aðeins 23 mínútum og þeir Dillon Brooks og Nickeil Alexander-Walker voru með 12 stig hvor. Hjá Frökkum var Evan Fournier atkvæðamestur með 21 stig en Rudy Gobert náði aðeins að skora 8 stig á 27 mínútum í leiknum. Kanada var bara í 21. sæti á síðasta HM árið 2019 en Frakkar urðu þá í þriðja sætið og unnu auk þess silfurverðlaun á síðasta Evrópumóti í fyrra. Caption this. Canada beats France by 30 points. #FIBAWC x #WinForCanada— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 25, 2023 HM 2023 í körfubolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Kanada vann leikinn 95-65 eftir að hafa verið fjórum stigum undir eftir fyrsta leikhlutann, 14-18. Kanada gekk frá leiknum í þriðja leikhlutanum sem liðið vann með sautján stiga mun, 25-8. Þessi úrslit hljóta að vera mikil áfall fyrir Frakka en ungstirnið Victor Wembanyama, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar, tók ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Í liði Kanadamanna eru margir ungir og mjög spennandi leikmenn sem hafa verið að stimpla sig inn í NBA-deildina og þeir sýndi Frökkum enga miskunn í dag. Fremstur fór Shai Gilgeous-Alexander sem spilar með Oklahoma City Thunder. Shai var með 27 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar í þessum leik en hann þurfti bara að spila 27 mínútur í leiknum. Fyrirliðinn og reynsluboltinn Kelly Olynik var með 18 stig á aðeins 23 mínútum og þeir Dillon Brooks og Nickeil Alexander-Walker voru með 12 stig hvor. Hjá Frökkum var Evan Fournier atkvæðamestur með 21 stig en Rudy Gobert náði aðeins að skora 8 stig á 27 mínútum í leiknum. Kanada var bara í 21. sæti á síðasta HM árið 2019 en Frakkar urðu þá í þriðja sætið og unnu auk þess silfurverðlaun á síðasta Evrópumóti í fyrra. Caption this. Canada beats France by 30 points. #FIBAWC x #WinForCanada— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 25, 2023
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira