Bronny James með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla Siggeir Ævarsson skrifar 26. ágúst 2023 11:31 LeBron James hefur staðið þétt við bakið á syni sínum Bronny James síðustu vikur sem endranær. Vísir/Getty Orsök hjartastoppsins sem Bronny James fékk á æfingu í sumar má rekja til meðfædds hjartagalla. Bronny hefur verið í yfirgripsmiklum rannsóknum síðustu vikur sem leiddu þetta í ljós. James fjölskyldan sendi frá sér yfirlýsingu um málið í gær þar sem þau segja að gallinn sé meðhöndlanlegur og verði meðhöndlaður. Þau séu bjartsýn á að hann muni ná sér að fullu og muni snúa aftur á völlinn í nánustu framtíð. Congenital heart defect was the cause of Bronny James cardiac arrest on July 24 and there is confidence he will make a full recovery and return to basketball in the very near future, per statement from James family spokesperson. pic.twitter.com/LLv4S9ro0x— Shams Charania (@ShamsCharania) August 25, 2023 Bronny, sem er fæddur árið 2004, er einn af efnilegri leikmönnum Bandaríkjanna en hefur þó ekki síst ratað endurtekið í fréttir vegna ættar sinnar og uppruna en LeBron James er faðir hans. LeBron hefur sagt að hann vilji ná að spila með Bronny í NBA áður en hann hættir en LeBron verður 39 ára í vetur og er að hefja sitt 21. tímabil í haust. Hjartastopp Bronny var vatn á myllu samsæriskenningasmiða sem töldu það næsta víst að bóluefni gegn Covid-19 hefði valdið hjartastoppinu. Sú þvæla hefur nú endanlega verið slegin rækilega útaf borðinu. NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
James fjölskyldan sendi frá sér yfirlýsingu um málið í gær þar sem þau segja að gallinn sé meðhöndlanlegur og verði meðhöndlaður. Þau séu bjartsýn á að hann muni ná sér að fullu og muni snúa aftur á völlinn í nánustu framtíð. Congenital heart defect was the cause of Bronny James cardiac arrest on July 24 and there is confidence he will make a full recovery and return to basketball in the very near future, per statement from James family spokesperson. pic.twitter.com/LLv4S9ro0x— Shams Charania (@ShamsCharania) August 25, 2023 Bronny, sem er fæddur árið 2004, er einn af efnilegri leikmönnum Bandaríkjanna en hefur þó ekki síst ratað endurtekið í fréttir vegna ættar sinnar og uppruna en LeBron James er faðir hans. LeBron hefur sagt að hann vilji ná að spila með Bronny í NBA áður en hann hættir en LeBron verður 39 ára í vetur og er að hefja sitt 21. tímabil í haust. Hjartastopp Bronny var vatn á myllu samsæriskenningasmiða sem töldu það næsta víst að bóluefni gegn Covid-19 hefði valdið hjartastoppinu. Sú þvæla hefur nú endanlega verið slegin rækilega útaf borðinu.
NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum