Allir leikir Íslands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Boði Logason skrifar 1. september 2023 08:01 Allir leikir landsliðsins verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Það eru N1 og Netgíró sem eru aðalsamstarfsaðilar útsendinganna. Vilhelm Allir leikir íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á árinu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Fyrstu leikirnir verða 8. september gegn Lúxemborg ytra og svo 11. september gegn Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli. Í tilkynningu frá Sýn hf. segir að áhorfendur geti nú horft á strákana okkar í bestu mögulegu myndgæðum og að mikið verði lagt í umfjöllun um leikina. Guðmundur Benediktsson mun lýsa leikjunum en umfjöllun verður í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports um landsliðið verða meðal annarra Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson sem báðir eru margreyndir landsliðs- og atvinnumenn í knattspyrnu. Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, segir frábært að geta fagnað því að íslenska landsliðið séð komið „heim til okkar á Stöð 2 Sport með því að bjóða upp á næstu leiki liðsins í undankeppni EM 2024 í opinni dagskrá með okkar góðu samstarfsaðilum, N1 og Netgíró. Nú eru afar mikilvægir leikir fram undan hjá strákunum okkar. Liðið hefur staðið sig vel og erum við stolt að geta verið hluti af þessari vegferð með þeim. Áfram Ísland!“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segist reikna með því að það gleðji þjóðina að getað séð leikina í opinni dagskrá. „Ég hlakka mikið til að fylgjast með umfjöllun Stöðvar 2 Sports um strákana okkar enda mikil reynsla og þekking þar á bæ og ég veit að landsliðinu verða gerð góð skil. Liðið er á ákveðinni vegferð undir stjórn þjálfarans ÅgeHareide og í leikmannahópnum eru reynslumiklir menn í bland við yngri og afar spennandi leikmenn,“ segir Vanda í tilkynningu. Allir aðrir leikir í undankeppni EM 2024 verða sýndir á Viaplay og valdir leikir á Vodafone Sport, sem er nú hluti af Sportpakka Stöðvar 2 Sport. Vísir er í eigu Sýnar. Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Sýn hf. segir að áhorfendur geti nú horft á strákana okkar í bestu mögulegu myndgæðum og að mikið verði lagt í umfjöllun um leikina. Guðmundur Benediktsson mun lýsa leikjunum en umfjöllun verður í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports um landsliðið verða meðal annarra Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson sem báðir eru margreyndir landsliðs- og atvinnumenn í knattspyrnu. Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, segir frábært að geta fagnað því að íslenska landsliðið séð komið „heim til okkar á Stöð 2 Sport með því að bjóða upp á næstu leiki liðsins í undankeppni EM 2024 í opinni dagskrá með okkar góðu samstarfsaðilum, N1 og Netgíró. Nú eru afar mikilvægir leikir fram undan hjá strákunum okkar. Liðið hefur staðið sig vel og erum við stolt að geta verið hluti af þessari vegferð með þeim. Áfram Ísland!“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segist reikna með því að það gleðji þjóðina að getað séð leikina í opinni dagskrá. „Ég hlakka mikið til að fylgjast með umfjöllun Stöðvar 2 Sports um strákana okkar enda mikil reynsla og þekking þar á bæ og ég veit að landsliðinu verða gerð góð skil. Liðið er á ákveðinni vegferð undir stjórn þjálfarans ÅgeHareide og í leikmannahópnum eru reynslumiklir menn í bland við yngri og afar spennandi leikmenn,“ segir Vanda í tilkynningu. Allir aðrir leikir í undankeppni EM 2024 verða sýndir á Viaplay og valdir leikir á Vodafone Sport, sem er nú hluti af Sportpakka Stöðvar 2 Sport. Vísir er í eigu Sýnar.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira