Tugir þúsunda hátíðargesta fastir í eyðimörkinni vegna rigningar Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2023 08:07 Gervihnattarmynd af hátíðarsvæðinu en talið er að 73 þúsund manns hafi sótt hátíðina. Margir þeirra eru fastir á svæðinu vegna leðju. AP/Maxar Gestum Burning man hátíðarinnar í eyðimörk Nevada í Bandaríkjunum var sagt í gær að spara matvæli, vatn og eldsneyti þar sem þúsundir sitja fastir á hátíðarsvæðinu vegna mikilla rigninga. Hátíðarsvæðið og nærliggjandi umhverfi er þakið þykkri leðju eftir rigningarnar. Öllum vegum við hátíðarsvæðið hefur verið lokað og hefur ekki verið hægt að tæma klósett á hátíðarsvæðinu um helgina. Von er á enn meiri rigningu í dag en hátíðinni líkur formlega á morgun og er áætlað að um 73 þúsund manns séu á hátíðarsvæðinu. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að enn sé ekki ljóst hvenær hátíðargestir munu geta yfirgefið svæðið. Héraðsmiðillinn Reno Gazette Journal segir þó að einhverjir hafi gengið rúma átta kílómetra í gegnum leðjuna til að komast af svæðinu. Í frétt RGJ segir að gífurlega erfitt sé að ganga í leðjunni. Fógetinn í Washoe-sýslu, þar sem hátíðin er haldin, hefur beðið gesti um að reyna ekki að keyra af hátíðarsvæðinu eða inn á það. Fólk hefur líka verið beðið um að hætta að hringja í Neyðarlínuna til að fá almennar upplýsingar en forsvarsmenn hátíðarinnar hafa sett upp vefsíðu þar sem gestir eiga að geta nálgast helstu upplýsingar. Due to flooding, the Nevada Department of Transportation has announced the closure of all travel lanes at Nevada State Route 447 near W Pyramid Lake Rd.— Washoe Sheriff (@WashoeSheriff) September 2, 2023 Ákveðið var að fresta því að halda hina frægu brennu, sem hátíðin fær nafn sitt frá, en það átti að gerast í gærkvöldi. Óttast var að fólk myndi reyna að yfirgefa svæðið í massavís eftir brennuna. Bandaríkin Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Öllum vegum við hátíðarsvæðið hefur verið lokað og hefur ekki verið hægt að tæma klósett á hátíðarsvæðinu um helgina. Von er á enn meiri rigningu í dag en hátíðinni líkur formlega á morgun og er áætlað að um 73 þúsund manns séu á hátíðarsvæðinu. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að enn sé ekki ljóst hvenær hátíðargestir munu geta yfirgefið svæðið. Héraðsmiðillinn Reno Gazette Journal segir þó að einhverjir hafi gengið rúma átta kílómetra í gegnum leðjuna til að komast af svæðinu. Í frétt RGJ segir að gífurlega erfitt sé að ganga í leðjunni. Fógetinn í Washoe-sýslu, þar sem hátíðin er haldin, hefur beðið gesti um að reyna ekki að keyra af hátíðarsvæðinu eða inn á það. Fólk hefur líka verið beðið um að hætta að hringja í Neyðarlínuna til að fá almennar upplýsingar en forsvarsmenn hátíðarinnar hafa sett upp vefsíðu þar sem gestir eiga að geta nálgast helstu upplýsingar. Due to flooding, the Nevada Department of Transportation has announced the closure of all travel lanes at Nevada State Route 447 near W Pyramid Lake Rd.— Washoe Sheriff (@WashoeSheriff) September 2, 2023 Ákveðið var að fresta því að halda hina frægu brennu, sem hátíðin fær nafn sitt frá, en það átti að gerast í gærkvöldi. Óttast var að fólk myndi reyna að yfirgefa svæðið í massavís eftir brennuna.
Bandaríkin Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira